Japanir saka Kínverja um hefndaraðgerðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2023 07:28 Sendiráð Kína í Tókýó. AP/Kyodo News/Kazushi Kurihara Stjórnvöld í Japan hafa mótmælt þeirri ákvörðun Kínverja að hætta að gefa út vegabréfsáritanir til Japana og segja um að ræða hefndaraðgerðir vegna ákvörðunar japanskra stjórnvalda að krefjast neikvæðrar niðurstöðu úr Covid-19 skimun frá kínverskum ferðalöngum. Kínverjar tóku ákvörðunina í gær og hættu á sama tíma að gefa út skammtíma vegabréfsáritanir til ríkisborgara Suður-Kóreu. Japan og Suður-Kórea eru meðal þeirra ríkja sem brugðu á það ráð að krefja kínverska ferðamenn um neikvæða niðurstöðu úr Covid-19 prófi áður en þeim yrði hleypt inn í landið, í kjölfar þess að stjórnvöld í Kína drógu mjög úr sóttvarnaaðgerðum. Litlar upplýsingar liggja fyrir um stöðu kórónuveirufaraldursins í Kína en hún er talin vera mun verri en Kínverjar hafa viljað gefa upp. Þess ber að geta að Kínverjar sjálfir gera enn kröfu um að erlendir ferðamenn framvísi neikvæðri niðurstöðu áður en þeir fá að koma inn í Kína. Yoshimasa Hayashi, utanríkisráðherra Japan, segist harma að Kínverjar hafi ákveðið að grípa til takmarkana á útgáfu vegabréfsáritana af öðrum ástæðum en vegna Covid. Um takmarkanir Japana gegn Kínverjum sagði hann þær eins vægar og mögulegt væri. Fylgst væri með stöður faraldursins í Kína og ákvarðanir teknar útfrá þróun mála þar. Wen-ti Sung, stjórnmálafræðingur við Australian Centre on China in the World, segir aðgerðir Kínverja gegn Suður-Kóreu snúast um að gjalda líku líkt en gagnvart Japan snúist þær einnig um að mótmæla auknu samstarfi Japana við Bandaríkjamenn í málefnum Taívan. Kína Japan Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Taívan Bandaríkin Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Sjá meira
Kínverjar tóku ákvörðunina í gær og hættu á sama tíma að gefa út skammtíma vegabréfsáritanir til ríkisborgara Suður-Kóreu. Japan og Suður-Kórea eru meðal þeirra ríkja sem brugðu á það ráð að krefja kínverska ferðamenn um neikvæða niðurstöðu úr Covid-19 prófi áður en þeim yrði hleypt inn í landið, í kjölfar þess að stjórnvöld í Kína drógu mjög úr sóttvarnaaðgerðum. Litlar upplýsingar liggja fyrir um stöðu kórónuveirufaraldursins í Kína en hún er talin vera mun verri en Kínverjar hafa viljað gefa upp. Þess ber að geta að Kínverjar sjálfir gera enn kröfu um að erlendir ferðamenn framvísi neikvæðri niðurstöðu áður en þeir fá að koma inn í Kína. Yoshimasa Hayashi, utanríkisráðherra Japan, segist harma að Kínverjar hafi ákveðið að grípa til takmarkana á útgáfu vegabréfsáritana af öðrum ástæðum en vegna Covid. Um takmarkanir Japana gegn Kínverjum sagði hann þær eins vægar og mögulegt væri. Fylgst væri með stöður faraldursins í Kína og ákvarðanir teknar útfrá þróun mála þar. Wen-ti Sung, stjórnmálafræðingur við Australian Centre on China in the World, segir aðgerðir Kínverja gegn Suður-Kóreu snúast um að gjalda líku líkt en gagnvart Japan snúist þær einnig um að mótmæla auknu samstarfi Japana við Bandaríkjamenn í málefnum Taívan.
Kína Japan Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Taívan Bandaríkin Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Sjá meira