Goldman Sachs: Olíuverð yfir 100 Bandaríkjadali á árinu
![Goldman Sachs telur að hráolíuverð gæti náð allt að 105 Bandaríkjadölum á síðustu mánuðum ársins, en Brent-hráolía hefur sveiflast í kringum 80 Bandaríkjadali að undanförnu.](https://www.visir.is/i/430435BEC742499275809E3B36C32985DDAE6F5C1391AF93B9C067C050E9D701_713x0.jpg)
Bandaríski fjárfestinganbankinn Goldman Sachs spáir því að heimsmarkaðsverð á tunnunni af hráolíu muni ná 105 Bandaríkjadölum á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Sterkur vöxtur í eftirspurn, einkum frá Kína er helsta skýringin á hækkandi olíuverði á árinu.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/B784662B92CCBFCCDA2A892BFF3BA8B70010EE90558C9DDEC3ABDB1B979069C5_308x200.jpg)
Verð bensíns og dísilolíu helst hátt þrátt fyrir lægra hráolíuverð
Þrátt fyrir að heimsmarkaðsverð á hráolíu hafi aðeins hækkað um 8,7 prósent það sem af er ári hefur verðhækkun á bæði á bensíni og dísilolíu um allan heim verið töluvert meiri.