Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 10:30 Viðbrögð leikmanna Buffalo Bills eftir að liðsfélagi þeirra Damar Hamlin hné niður á vellinum. AP/Joshua A. Bickel NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. Leikurinn var stöðvaður þegar Damar Hamlin hneig niður í fyrsta leikhlutanum. Hamlin var lífgaður við á vellinum og er á batavegi en er samt enn í öndunarvél. Week 17 Buffalo-Cincinnati game will not be resumed. Clubs to consider neutral site AFC Championship game.Full statement: pic.twitter.com/NwqUwxlbzo— NFL (@NFL) January 6, 2023 NFL-deildin tók sér tíma um að ákveða um framhaldið en hefur nú tekið þá ákvörðun að lið Buffalo Bills og Cincinnati Bengals endi á því að spila einum leik færra en önnur lið í deildinni. Þetta hefur áhrif á röð liðanna tveggja í úrslitakeppninni og gæti orðið til þess að úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli. Til að svo verði þarf eitt af eftirtöldu að gerast. 1) Ef að Buffalo og Kansas City vinna bæði sína leiki um helgina eða gera bæði janftefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 2) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði um helgina á sama tíma og Baltimore vinnur eða gerir jafntefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 3) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði og Cincinnati vinnur um helgina þá verður úrslitaleikur Bills eða Bengals á móti Chiefs spilaður á hlutlausum velli. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður þegar Damar Hamlin hneig niður í fyrsta leikhlutanum. Hamlin var lífgaður við á vellinum og er á batavegi en er samt enn í öndunarvél. Week 17 Buffalo-Cincinnati game will not be resumed. Clubs to consider neutral site AFC Championship game.Full statement: pic.twitter.com/NwqUwxlbzo— NFL (@NFL) January 6, 2023 NFL-deildin tók sér tíma um að ákveða um framhaldið en hefur nú tekið þá ákvörðun að lið Buffalo Bills og Cincinnati Bengals endi á því að spila einum leik færra en önnur lið í deildinni. Þetta hefur áhrif á röð liðanna tveggja í úrslitakeppninni og gæti orðið til þess að úrslitaleikur Ameríkudeildarinnar fari fram á hlutlausum velli. Til að svo verði þarf eitt af eftirtöldu að gerast. 1) Ef að Buffalo og Kansas City vinna bæði sína leiki um helgina eða gera bæði janftefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 2) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði um helgina á sama tíma og Baltimore vinnur eða gerir jafntefli þá verður úrslitaleikur Bills og Chiefs spilaður á hlutlausum velli. 3) Ef að Buffalo og Kansas City tapa bæði og Cincinnati vinnur um helgina þá verður úrslitaleikur Bills eða Bengals á móti Chiefs spilaður á hlutlausum velli. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl)
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sjá meira