Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Sjá meira
Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Sjá meira