Allt bendir til þess að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2023 10:30 Leikmenn Buffalo Bills. þeir Siran Neal (33) og Nyheim Hines hughreysta hvorn annan á meðan verið er að lífga við liðsfélaga þeirra Damar Hamlin í leiknum á móti Cincinnati Bengals. AP/Jeff Dean NFL-deildin stöðvaði leik Cincinnati Bengals og Buffalo Bills á mánudagskvöldið eftir að leikmaður Bills hné niður á vellinum. Hinn 24 ára gamli Damar Hamlin fór í hjartastopp og var lífgaður við á vellinum. Hann var síðan fluttur á sjúkrahús og er enn á gjörgæslu þótt að staðan á honum sé betri en hún var. Leiknum, sem var þarna í fyrsta leikhluta, var ekki haldið áfram og svo aflýst. Seinna var gefin út tilkynning um að leikurinn færi ekki fram í þessari viku. Nú bendir allt til þess að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Þetta var næstsíðasta umferð deildarinnar og mörg lið í deildinni eru í baráttu um stöðu og sæti í úrslitakeppninni. Liðin spila bæði í Ameríkudeildinni og líklegast lausnin er að sigurhlutfall verði notað til að skera út um röð liðanna í deildinni. Lið Buffalo Bills (12 sigrar og 3 töp) og Cincinnati Bengals (11 sigrar og 4 töp) hafa bæði tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en innbyrðis leikur liðanna skipti máli upp á það hvaða lið fær að sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Bills var með einn sigurleik í forskot á Bengals fyrir leikinn en Bengals hefði komist upp fyrir Buffalo á innbyrðis leikjum með sigri. Það er ekki mikill tími til stefnu og allt fastmótað og löngu skipulagt þegar kemur að dagsetnngum úrslitakeppninnar sem hefst strax viku eftir að deildarkeppninni lýkur. Fátt er því í stöðunni annað en að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NFL Tengdar fréttir Hamlin sýnir framfarir en er ennþá á gjörgæsludeild Buffalo Bills segja á Twitter-síðu sinni að Damar Hamlin hafi sýnt framfarir eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins aðfaranótt þriðjudags. Hann liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild. 4. janúar 2023 23:31 Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Damar Hamlin fór í hjartastopp og var lífgaður við á vellinum. Hann var síðan fluttur á sjúkrahús og er enn á gjörgæslu þótt að staðan á honum sé betri en hún var. Leiknum, sem var þarna í fyrsta leikhluta, var ekki haldið áfram og svo aflýst. Seinna var gefin út tilkynning um að leikurinn færi ekki fram í þessari viku. Nú bendir allt til þess að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Þetta var næstsíðasta umferð deildarinnar og mörg lið í deildinni eru í baráttu um stöðu og sæti í úrslitakeppninni. Liðin spila bæði í Ameríkudeildinni og líklegast lausnin er að sigurhlutfall verði notað til að skera út um röð liðanna í deildinni. Lið Buffalo Bills (12 sigrar og 3 töp) og Cincinnati Bengals (11 sigrar og 4 töp) hafa bæði tryggt sér sæti í úrslitakeppninni en innbyrðis leikur liðanna skipti máli upp á það hvaða lið fær að sitja hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Bills var með einn sigurleik í forskot á Bengals fyrir leikinn en Bengals hefði komist upp fyrir Buffalo á innbyrðis leikjum með sigri. Það er ekki mikill tími til stefnu og allt fastmótað og löngu skipulagt þegar kemur að dagsetnngum úrslitakeppninnar sem hefst strax viku eftir að deildarkeppninni lýkur. Fátt er því í stöðunni annað en að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NFL Tengdar fréttir Hamlin sýnir framfarir en er ennþá á gjörgæsludeild Buffalo Bills segja á Twitter-síðu sinni að Damar Hamlin hafi sýnt framfarir eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins aðfaranótt þriðjudags. Hann liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild. 4. janúar 2023 23:31 Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Hamlin sýnir framfarir en er ennþá á gjörgæsludeild Buffalo Bills segja á Twitter-síðu sinni að Damar Hamlin hafi sýnt framfarir eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins aðfaranótt þriðjudags. Hann liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild. 4. janúar 2023 23:31
Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16
Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30
Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21