Björgunarafrek þegar fjölskylda í Teslu steyptist fram af bjargi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2023 13:58 Aðstæður á vettvangi. Tayfun Coskun/Anadolu Agency via Getty Images Ljóst er að björgunarafrek var unnið í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna í gær þegar Tesla með fjögurra manna fjölskyldu innanborðs steyptist fram af 76 metra háu þverhnípi niður í grýtta fjöru. Tildrög slyssins eru óljós en ljóst er að bíllinn steyptist fram af þverhnípi við hinn svokallaða þjóðveg eitt í Kaliforníu-ríki, sem liggur með fram ströndinni við Kyrrahaf. Slysið átti sér stað skammt frá San Francisco borg. Fjórir voru um borð í bílnum, tveir fullorðnir auk tveggja barna á aldrinum fjögurra og níu ára. Slökkvilið og lögregla komu að björgunaraðgerðum þar sem þyrlu var meðal annars beitt. Sjá má myndband frá vettvangi hér að neðan. Björgunin heppnaðist giftusamlega við flóknar aðstæður en farþegar bílsins sluppu frá slysinu án lífshættulegra meiðsla. Þeir sem komu að slysinu segja það kraftaverk að farþegar bílsins hafi sloppið lifandi frá slysinu. „Við komum hingað oft vegna bíla sem fara yfir bjargið og það er yfirleitt enginn sem kemst lífs af. Þetta var algjört kraftaverk,“ er haft eftir Brian Pottinger, slökkviliðsstjóra sem var einn að þeim sem kom að slysinu. Slökkviliðsmenn voru látnir síga niður að bílnum og mikil gleði braust út þegar ljóst var að lífsmark var með þeim sem voru inn í honum. Börnin tvö hlutu smávægileg meiðsli en meiðsli hinna fullorðnu voru alvarlegri, þó ekki lífshættuleg. Tesla Bandaríkin Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Tildrög slyssins eru óljós en ljóst er að bíllinn steyptist fram af þverhnípi við hinn svokallaða þjóðveg eitt í Kaliforníu-ríki, sem liggur með fram ströndinni við Kyrrahaf. Slysið átti sér stað skammt frá San Francisco borg. Fjórir voru um borð í bílnum, tveir fullorðnir auk tveggja barna á aldrinum fjögurra og níu ára. Slökkvilið og lögregla komu að björgunaraðgerðum þar sem þyrlu var meðal annars beitt. Sjá má myndband frá vettvangi hér að neðan. Björgunin heppnaðist giftusamlega við flóknar aðstæður en farþegar bílsins sluppu frá slysinu án lífshættulegra meiðsla. Þeir sem komu að slysinu segja það kraftaverk að farþegar bílsins hafi sloppið lifandi frá slysinu. „Við komum hingað oft vegna bíla sem fara yfir bjargið og það er yfirleitt enginn sem kemst lífs af. Þetta var algjört kraftaverk,“ er haft eftir Brian Pottinger, slökkviliðsstjóra sem var einn að þeim sem kom að slysinu. Slökkviliðsmenn voru látnir síga niður að bílnum og mikil gleði braust út þegar ljóst var að lífsmark var með þeim sem voru inn í honum. Börnin tvö hlutu smávægileg meiðsli en meiðsli hinna fullorðnu voru alvarlegri, þó ekki lífshættuleg.
Tesla Bandaríkin Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira