„Þeir klúðruðu Kobe og eru núna að klúðra Lebron“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2023 16:31 Los Angeles Lakers áttu erfitt uppdráttar á síðustu árum Kobe Bryant með liðinu. Hið sama er uppi á teningunum núna með Lebron James. Stephen Dunn/Getty Images Leiðindi Los Angeles Lakers á þessu tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:50 á Stöð 2 Sport 2. Lebron James og Los Angeles Lakers hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Tölur Lebron eru hins vegar góðar enda þarf hann nánast einn síns liðs að draga vagninn. „Lebron er að skjóta betur en hann gerði árið 2016. 28,5 stig, 8,1 frákast og 6,6 stoðsendingar [að meðaltali í leik]. Hann er með fleiri stig að meðaltali og fleiri fráköst [í ár] en hann er með að meðaltali á ferlinum. Á tímabili tuttugu, á mínútu 53 þúsund, 38 ára gamall,“ segir Hörður Unnsteinsson í þættinum. „Hvar er vinnueftirlið? Þetta álag er ekki í lagi,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Maður verður bara reiður að hugsa til þess að Lakers er, í annað skiptið núna, að klúðra prime hjá einhverjum besta leikmanni sögunnar,“ segir Hörður, og á þar við slakt gengi Lakers á síðari hluta ferils Kobe Bryant heitins. „Þeir klúðruðu Kobe og þeir eru að klúðra Lebron,“ segir Hörður. Klippa: Lögmál leiksins Lebron Sjá má umræðuna í spilaranum að ofan en þetta og meira til verður í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins sem hefst klukkan 21:50 - strax eftir stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska körfuboltanum á Stöð 2 Sport 2. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Lebron James og Los Angeles Lakers hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Tölur Lebron eru hins vegar góðar enda þarf hann nánast einn síns liðs að draga vagninn. „Lebron er að skjóta betur en hann gerði árið 2016. 28,5 stig, 8,1 frákast og 6,6 stoðsendingar [að meðaltali í leik]. Hann er með fleiri stig að meðaltali og fleiri fráköst [í ár] en hann er með að meðaltali á ferlinum. Á tímabili tuttugu, á mínútu 53 þúsund, 38 ára gamall,“ segir Hörður Unnsteinsson í þættinum. „Hvar er vinnueftirlið? Þetta álag er ekki í lagi,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Maður verður bara reiður að hugsa til þess að Lakers er, í annað skiptið núna, að klúðra prime hjá einhverjum besta leikmanni sögunnar,“ segir Hörður, og á þar við slakt gengi Lakers á síðari hluta ferils Kobe Bryant heitins. „Þeir klúðruðu Kobe og þeir eru að klúðra Lebron,“ segir Hörður. Klippa: Lögmál leiksins Lebron Sjá má umræðuna í spilaranum að ofan en þetta og meira til verður í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins sem hefst klukkan 21:50 - strax eftir stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska körfuboltanum á Stöð 2 Sport 2.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira