Merkir myndirnar vel svo fólk haldi ekki að hann sé að falsa verkin Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2022 14:31 Jóhannes starfar sem hljóðmaður en er einnig magnaður myndlistarmaður. Jóhannes K. Kristjánsson er ekki stórt nafn í myndlistarheiminum þrátt fyrir að vera alveg ótrúlegur myndlistarmaður. Jóhannes er hljóðmaður en málar í frítíma sínum. Hann hefur haldið einstaka sýningar en hefur að undanförnu farið að selja verk sín í meira mæli. Náttúran er í uppáhaldi hjá honum og nær hann að fanga hana ansi vel, nánast eins og um sé að ræða ljósmyndir á striga. Jóhannes er það fær myndlistarmaður að hann getur í raun endurgert fræg listaverk og fengu áhorfendur Íslands í dag í vikunni að sjá það. Jóhannes vill aftur á móti alls ekki að fólk haldi að hann sé að falsa myndir og því merkir hann þær myndirnar kyrfilega svo að enginn misskilningur verði. „Þetta er talið vera of líkt orginal málverkunum. Svo er ég með þessa mynd merkta Jóhannes K en það gæti samt valdið ákveðnum misskilningi,“ segir Jóhannes sem bendir á verk sem gerði eftir frægri mynd eftir Jóhannes Kjarval. Því hefur hann merkt myndina enn betur aftan á striganum og skrifar þar hvenær myndin var málum svo enginn vafi sé á því að hún sé ekki fölsuð. „Ég er alltaf með símann með mér og fer út í náttúruna og tek fallegar myndir og svo mála ég þær heima. Þetta þarf ekki að vera flókið og getur bara verið gras í vatni,“ segir Jóhannes sem getur verið allt upp í einn mánuð að gera hverja mynd. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Myndlist Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Sjá meira
Jóhannes er hljóðmaður en málar í frítíma sínum. Hann hefur haldið einstaka sýningar en hefur að undanförnu farið að selja verk sín í meira mæli. Náttúran er í uppáhaldi hjá honum og nær hann að fanga hana ansi vel, nánast eins og um sé að ræða ljósmyndir á striga. Jóhannes er það fær myndlistarmaður að hann getur í raun endurgert fræg listaverk og fengu áhorfendur Íslands í dag í vikunni að sjá það. Jóhannes vill aftur á móti alls ekki að fólk haldi að hann sé að falsa myndir og því merkir hann þær myndirnar kyrfilega svo að enginn misskilningur verði. „Þetta er talið vera of líkt orginal málverkunum. Svo er ég með þessa mynd merkta Jóhannes K en það gæti samt valdið ákveðnum misskilningi,“ segir Jóhannes sem bendir á verk sem gerði eftir frægri mynd eftir Jóhannes Kjarval. Því hefur hann merkt myndina enn betur aftan á striganum og skrifar þar hvenær myndin var málum svo enginn vafi sé á því að hún sé ekki fölsuð. „Ég er alltaf með símann með mér og fer út í náttúruna og tek fallegar myndir og svo mála ég þær heima. Þetta þarf ekki að vera flókið og getur bara verið gras í vatni,“ segir Jóhannes sem getur verið allt upp í einn mánuð að gera hverja mynd. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Myndlist Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Sjá meira