Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 08:01 Haaland svoleiðis raðar inn. Getty Images Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Haaland var að spila sinn fjórtánda leik á leiktíðinni en síðara mark hans í leiknum var hans tuttugasta í deildinni. Fáheyrt er að leikmaður sé svo fljótur í 20 mörkin en hann er lang fljótastur í sögunni til að ná því í ensku úrvalsdeildinni. Hann bætir met Kevin Phillips sem var fyrir gærdaginn sneggstur í 20 mörk. Hann gerði það í 21 leik leiktíðina 1999-2000 þar sem hann vann gullskóinn með 30 mörk sem leikmaður Sunderland. 20 - Erling Haaland has become the fastest player to score 20 goals in the Premier League, doing so in 14 appearances:14 - Erling Haaland21 - Kevin Phillips23 - Andrew Cole26 - Ruud van Nistelrooy26 - Diego Costa26 - Tony Yeboah Supreme. pic.twitter.com/Xss4AvcBia— OptaJoe (@OptaJoe) December 28, 2022 Andrew Cole hafði afrekað það í 23 leikjum og þeir Ruud van Nistelrooy, Diego Costa og Tony Yeboah í 26 leikjum. Haaland er því farinn að slá mörgum af helsu markaskorurum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar við og er erfitt að sjá fyrir endann á markasúpunni hjá þeim norska. Hann væri þá þegar búinn að tryggja sér gullskóinn leiktíðina 2008-09 þar sem enginn náði í 20 mörkin. Nicolas Anelka hlaut gullskóinn það ár er hann skoraði 19 mörk en Cristiano Ronaldo skoraði 18 og Steven Gerrard 16. Manchester City eltist við Arsenal sem leiðir deildina með 40 stig. City á titil að verja og er með 35 stig í öðru sætinu, tveimur á undan Newcastle sem er í því þriðja. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira
Haaland var að spila sinn fjórtánda leik á leiktíðinni en síðara mark hans í leiknum var hans tuttugasta í deildinni. Fáheyrt er að leikmaður sé svo fljótur í 20 mörkin en hann er lang fljótastur í sögunni til að ná því í ensku úrvalsdeildinni. Hann bætir met Kevin Phillips sem var fyrir gærdaginn sneggstur í 20 mörk. Hann gerði það í 21 leik leiktíðina 1999-2000 þar sem hann vann gullskóinn með 30 mörk sem leikmaður Sunderland. 20 - Erling Haaland has become the fastest player to score 20 goals in the Premier League, doing so in 14 appearances:14 - Erling Haaland21 - Kevin Phillips23 - Andrew Cole26 - Ruud van Nistelrooy26 - Diego Costa26 - Tony Yeboah Supreme. pic.twitter.com/Xss4AvcBia— OptaJoe (@OptaJoe) December 28, 2022 Andrew Cole hafði afrekað það í 23 leikjum og þeir Ruud van Nistelrooy, Diego Costa og Tony Yeboah í 26 leikjum. Haaland er því farinn að slá mörgum af helsu markaskorurum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar við og er erfitt að sjá fyrir endann á markasúpunni hjá þeim norska. Hann væri þá þegar búinn að tryggja sér gullskóinn leiktíðina 2008-09 þar sem enginn náði í 20 mörkin. Nicolas Anelka hlaut gullskóinn það ár er hann skoraði 19 mörk en Cristiano Ronaldo skoraði 18 og Steven Gerrard 16. Manchester City eltist við Arsenal sem leiðir deildina með 40 stig. City á titil að verja og er með 35 stig í öðru sætinu, tveimur á undan Newcastle sem er í því þriðja.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Sjá meira