27 látin í Buffalo í hríðarbyl Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. desember 2022 00:06 Hundruðir björgunarsveitarmanna, hermenn og lögreglumenn hafa verið að störfum í Buffalo. getty Að minnsta kosti 27 manns hafa látist í Erie-sýslu í New York af völdum vetrarstormsins Elliot sem geisað hefur í nokkuð stórum hluta Bandaríkjanna undanfarna daga. Alls hafa 49 látið lífið í storminum og þar af 27 í Erie-sýslu þar sem borgina Buffalo er að finna. Kyngt hefur niður snjó sem nemur nú rúmum meter á svæðinu. Dæmi eru um fólk sem hefur króknað utan dyra og fólk sem hefur dáið þar sem sjúkrabílar hafa ekki komist til þeirra í tæka tíð. Ökutæki sitja föst víða í vesturhluta New York-ríkis og rafmagnsleysi er á þúsundum heimila. „Þetta er skelfilegt ástand,“ segir Mark Poloncarz framkvæmdastjóri sýslunnar við CNN. Búist er við að á milli 20-30 sentímetrar af snjó falli til viðbótar fram á þriðjudag „Það kemur sér ekki vel þar sem við erum enn að hreinsa af götum og komast inn á svæði sem enn hafa ekki verið rudd,“ segir hann. Ökutæki sitja víða föst.Getty Bandaríkin Tengdar fréttir „Skelfilegasti stormur í sögu ríkisins“ Ríkisstjóri New York ríkis í Bandaríkjunum segir óveðrið sem nú geisar hið hræðilegasta í manna minnum. Minnst 37 eru látnir og fjölmargir eru án hita og rafmagns. 26. desember 2022 09:45 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Alls hafa 49 látið lífið í storminum og þar af 27 í Erie-sýslu þar sem borgina Buffalo er að finna. Kyngt hefur niður snjó sem nemur nú rúmum meter á svæðinu. Dæmi eru um fólk sem hefur króknað utan dyra og fólk sem hefur dáið þar sem sjúkrabílar hafa ekki komist til þeirra í tæka tíð. Ökutæki sitja föst víða í vesturhluta New York-ríkis og rafmagnsleysi er á þúsundum heimila. „Þetta er skelfilegt ástand,“ segir Mark Poloncarz framkvæmdastjóri sýslunnar við CNN. Búist er við að á milli 20-30 sentímetrar af snjó falli til viðbótar fram á þriðjudag „Það kemur sér ekki vel þar sem við erum enn að hreinsa af götum og komast inn á svæði sem enn hafa ekki verið rudd,“ segir hann. Ökutæki sitja víða föst.Getty
Bandaríkin Tengdar fréttir „Skelfilegasti stormur í sögu ríkisins“ Ríkisstjóri New York ríkis í Bandaríkjunum segir óveðrið sem nú geisar hið hræðilegasta í manna minnum. Minnst 37 eru látnir og fjölmargir eru án hita og rafmagns. 26. desember 2022 09:45 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
„Skelfilegasti stormur í sögu ríkisins“ Ríkisstjóri New York ríkis í Bandaríkjunum segir óveðrið sem nú geisar hið hræðilegasta í manna minnum. Minnst 37 eru látnir og fjölmargir eru án hita og rafmagns. 26. desember 2022 09:45