Þjálfari Denver Broncos rekinn eftir fimmtán leiki í starfi Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 23:00 Nathaniel Hackett að ræða við Russell Wilson, leikstjórnanda Denver Broncos Vísir/Getty Denver Broncos rak Nathaniel Hackett, aðalþjálfara liðsins, innan við sólarhring eftir niðurlægjandi tap gegn Los Angeles Rams 14-51. Nathaniel Hackett tók við Denver Broncos fyrir tímabilið en Broncos hefur aðeins unnið fjóra leiki á tímabilinu. Nathaniel Hackett er fimmti aðalþjálfarinn frá 1970 sem fær ekki að klára sitt fyrsta tímabil sem þjálfari. Hann kemst þá í hóp með Urban Mayer, Bobby Petrino, Pete McCulley og Lou Holtz. Nathaniel Hackett now becomes the fifth head coach since the 1970 merger to not finish his first season. He joins 2021 Urban Meyer, 2007 Bobby Petrino, 1978 Pete McCulley and 1976 Lou Holtz. pic.twitter.com/cdDb8RujD0— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Eftir að Denver Broncos vann Super Bowl árið 2016 í síðasta leik Peyton Manning á ferlinum hefur félaginu ekki tekist að komast í úrslitakeppnina sjö tímabil í röð en ekkert félag sem hefur unnið Super Bowl hefur þurft að bíða svona lengi eftir að komast í úrslitakeppnina. Samkvæmt heimildum Adam Schefter tekur Jerry Rosburg við sem bráðabirgðar þjálfari Denver Broncos en hann var aðstoðarþjálfari Denver áður en Nathaniel Hackett var rekinn. Búið er að tilkynna leikmönnum Denver Broncos frá þessum breytingum. Sources: Broncos players were just informed that senior assistant coach Jerry Rosburg, whom Nathaniel Hackett hired during the season to aid him in clock management strategy, is now taking over as the Broncos’ interim head coach, effective immediately. pic.twitter.com/WJ8BFXlg3k— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Næsti leikur Denver Broncos er gegn Kansas City Chiefs sunnudaginn 1. janúar. NFL Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira
Nathaniel Hackett er fimmti aðalþjálfarinn frá 1970 sem fær ekki að klára sitt fyrsta tímabil sem þjálfari. Hann kemst þá í hóp með Urban Mayer, Bobby Petrino, Pete McCulley og Lou Holtz. Nathaniel Hackett now becomes the fifth head coach since the 1970 merger to not finish his first season. He joins 2021 Urban Meyer, 2007 Bobby Petrino, 1978 Pete McCulley and 1976 Lou Holtz. pic.twitter.com/cdDb8RujD0— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Eftir að Denver Broncos vann Super Bowl árið 2016 í síðasta leik Peyton Manning á ferlinum hefur félaginu ekki tekist að komast í úrslitakeppnina sjö tímabil í röð en ekkert félag sem hefur unnið Super Bowl hefur þurft að bíða svona lengi eftir að komast í úrslitakeppnina. Samkvæmt heimildum Adam Schefter tekur Jerry Rosburg við sem bráðabirgðar þjálfari Denver Broncos en hann var aðstoðarþjálfari Denver áður en Nathaniel Hackett var rekinn. Búið er að tilkynna leikmönnum Denver Broncos frá þessum breytingum. Sources: Broncos players were just informed that senior assistant coach Jerry Rosburg, whom Nathaniel Hackett hired during the season to aid him in clock management strategy, is now taking over as the Broncos’ interim head coach, effective immediately. pic.twitter.com/WJ8BFXlg3k— Adam Schefter (@AdamSchefter) December 26, 2022 Næsti leikur Denver Broncos er gegn Kansas City Chiefs sunnudaginn 1. janúar.
NFL Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Sjá meira