Norður-Kórea sendi dróna inn í lofthelgi nágrannana Árni Sæberg skrifar 26. desember 2022 11:48 Þessi norður-kóreski dróni fannst brotlentur innan landamæra Suður-Kóreu árið 2017. Síðan þá hafa slíkir drónar ekki farið yfir landamærin fyrr en í dag. Lee Jung-hoon/AP Suður-Kóreumenn brugðust hratt við þegar norður-kóreskum drónum var flogið inn í lofthelgi landsins í dag. Skotið var í átt að drónunum og orrustuþotur sendar til móts við þá. Varnamálaráðuneyti Suður-Kóreu tilkynnti í dag að nágrannarnir til norðurs hefðu sent dróna inn fyrir landhelgi landsins í fyrsta sinn í fimm ár. Um var að ræða fimm dróna, þar af einn sem komst alla leið að norðurhluta höfuðborgarinnar Seúl. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort drónarnir hafi verið skotnir niður eða þeim snúið við. Þá segir í tilkynningu að ein orrustuþota Suður-Kóreumannanna hafi brotlent skömmu eftir flugtak en að báðir flugmenn hennar hafi náð að skjóta sér út og séu heilir á húfi. Svöruðu í sömu mynt Í tilkynningunni segir að her Suður-Kóreu hafi sömuleiðis sent eftirlitsdróna að landamærum landanna tveggja. Í frétt AP um málið segir að sjónarvottar hafi sagt drónana hafa farið yfir landamærin til norðurs. Herinn segir drónana einungis hafa flogið við landamærin og myndað herstöðvar Norður-Kóreumanna. Opinber staðfesting á hernaðaraðgerðum Suður-Kóreumanna í norðri er fáheyrður viðburður. Talið er að hún sé til marks um að ríkisstjórn Suður-Kóreu ætli sér að taka á storkunum nágrannana af aukinni hörku. Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Varnamálaráðuneyti Suður-Kóreu tilkynnti í dag að nágrannarnir til norðurs hefðu sent dróna inn fyrir landhelgi landsins í fyrsta sinn í fimm ár. Um var að ræða fimm dróna, þar af einn sem komst alla leið að norðurhluta höfuðborgarinnar Seúl. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvort drónarnir hafi verið skotnir niður eða þeim snúið við. Þá segir í tilkynningu að ein orrustuþota Suður-Kóreumannanna hafi brotlent skömmu eftir flugtak en að báðir flugmenn hennar hafi náð að skjóta sér út og séu heilir á húfi. Svöruðu í sömu mynt Í tilkynningunni segir að her Suður-Kóreu hafi sömuleiðis sent eftirlitsdróna að landamærum landanna tveggja. Í frétt AP um málið segir að sjónarvottar hafi sagt drónana hafa farið yfir landamærin til norðurs. Herinn segir drónana einungis hafa flogið við landamærin og myndað herstöðvar Norður-Kóreumanna. Opinber staðfesting á hernaðaraðgerðum Suður-Kóreumanna í norðri er fáheyrður viðburður. Talið er að hún sé til marks um að ríkisstjórn Suður-Kóreu ætli sér að taka á storkunum nágrannana af aukinni hörku.
Norður-Kórea Suður-Kórea Hernaður Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent