Allt var hreint og fagurt og sálin líka á jólunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2022 20:04 Gissur Páll mætti í 105 ára afmælið og söng nokkur af uppáhalds lögum Þórhildar en Gissur er í miklu uppáhaldi hjá henni. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Jólin voru óskaplega einföld, sálmar voru sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka“, segir elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem fagnaði 105 ára afmælinu sínu í gær, 22. desember. Að sjálfsögðu fékk Þórhildur afmælissöng frá fjölskyldunni undir styrkri stjórn Gissurar Páls Gissurarsonar, söngvara. Þórhildur er ótrúlega ern og lítur vel út, maður trúir því bara alls ekki að hún sé orðin 105 ára. Hún á um 90 afkomendur. En jólin í huga Þórhildar, hvernig eru þau? „Jólin eru alltaf yndisleg og hátíðleg, það var alltaf svo mikil helgi yfir jólunum í gamla daga, það var ekkert rafrænt, sem truflaði. Ef þú ætlar að halda jól þá heldur þú jól. Ég veit ekki hvort að börnin vita fyrir hvað jólin standa,“ segir Þórhildur. Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig voru jólin í þinni æsku? „Þau voru óskaplega einföld, það var kertaljós og kveðin lög eins og sagt er. Svo voru sálmar sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka. Það var ekki mikið lagt svo mikið upp úr mat, það var meira lagt upp úr söng og hvað gerðist á jólum, trúarbrögðin eiginlega,“ bætir Þórhildur við. Og meira af fimm ættliðum í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En á hún sér einhverja drauma jólagjöf? „Nei, nei, það var ekkert í þá daga verið að tala um jólagjafir. Það var miklu heldur að halda jólin heilög heima og halda þau þannig að allir voru samstíga að gera allt fallegt,“ segir elsti núlifandi Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir. Þórhildur og Magnús Hlynur, fréttamaður, sem er að gera þátt um hana, sem sýndur verður á Stöð 2 á nýju ári.Aðsend Reykjavík Eldri borgarar Langlífi Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Að sjálfsögðu fékk Þórhildur afmælissöng frá fjölskyldunni undir styrkri stjórn Gissurar Páls Gissurarsonar, söngvara. Þórhildur er ótrúlega ern og lítur vel út, maður trúir því bara alls ekki að hún sé orðin 105 ára. Hún á um 90 afkomendur. En jólin í huga Þórhildar, hvernig eru þau? „Jólin eru alltaf yndisleg og hátíðleg, það var alltaf svo mikil helgi yfir jólunum í gamla daga, það var ekkert rafrænt, sem truflaði. Ef þú ætlar að halda jól þá heldur þú jól. Ég veit ekki hvort að börnin vita fyrir hvað jólin standa,“ segir Þórhildur. Fimm ættliðir í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig voru jólin í þinni æsku? „Þau voru óskaplega einföld, það var kertaljós og kveðin lög eins og sagt er. Svo voru sálmar sungnir, allt var hreint og fagurt og sálin líka. Það var ekki mikið lagt svo mikið upp úr mat, það var meira lagt upp úr söng og hvað gerðist á jólum, trúarbrögðin eiginlega,“ bætir Þórhildur við. Og meira af fimm ættliðum í beinan kvenlegg hjá Þórhildi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En á hún sér einhverja drauma jólagjöf? „Nei, nei, það var ekkert í þá daga verið að tala um jólagjafir. Það var miklu heldur að halda jólin heilög heima og halda þau þannig að allir voru samstíga að gera allt fallegt,“ segir elsti núlifandi Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir. Þórhildur og Magnús Hlynur, fréttamaður, sem er að gera þátt um hana, sem sýndur verður á Stöð 2 á nýju ári.Aðsend
Reykjavík Eldri borgarar Langlífi Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira