Meira en hundrað ára hefð út um gluggann: Tour de France endar ekki í París 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 14:02 Daninn Jonas Vingegaard Rasmussen vann Frakklandshjólreiðarnar í ár. Getty/Yoan Valat Frakklandshjólreiðarnar eða Tour de France eins og flestir þekkja þær hafa endað í París í meira en hundrað ár. Það verður hins vegar breyting á þeirri aldarhefð sumarið 2024. Í fyrsta sinn síðan árið 1905 mun frægasta hjólareiðakeppni heims ekki enda í Parísaborg þegar hún klárast sumarið 2024. Die Tour de France startet 2024 erstmals in Italien. Und noch etwas wird anders sein: Erstmals endet das traditionsreiche Radrennen dann nicht in Paris.https://t.co/u9KZzemufW— Deutschlandfunk (@DLF) December 21, 2022 Ástæðan er að Frakkar eru að halda Sumarólympíuleikanna í París árið 2024 og það er því ekkert pláss fyrir Tour de France á sama tíma. Tour de France 2024 mun hefjast í Flórens á Ítalíu og enda í Nice á suðurströnd Frakklands. Þetta verður í 26. sinn sem Frakklandshjólreiðarnar hefjast í öðru landi en Frakklandi og þriðja árið í röð. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn í ár og mun byrja í Bilbao á Spáni á næsta ári. Confirmed: Italy to host Tour de France Grand Départ in 2024 https://t.co/jb4XedlLZn— Cycling Weekly (@cyclingweekly) December 21, 2022 Frakklandshjólreiðarnar 2024 hefjast 29. júní og frá Flórens verður hjólað til Rimini á austurströnd Ítalíu, þaðan upp til Bologna á öðrum keppnisdegi og svo á þeim þriðja frá Piacenza til Torínó. Fjórða dagleiðin byrjar á Ítalíu en endar í Frakklandi. Árið 2024 verða hundrað ár liðin síðan fyrsti Ítalinn vann Frakklandshjólreiðarnar en það var Ottavio Bottecchia. Here are the first 3 stages of the #TDF2024 and its Grand Départ from Florence! Voici les 3 premières étapes du #TDF2024 avec un Grand Départ depuis Florence ! pic.twitter.com/NAp6KFspmG— Tour de France (@LeTour) December 21, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sjá meira
Í fyrsta sinn síðan árið 1905 mun frægasta hjólareiðakeppni heims ekki enda í Parísaborg þegar hún klárast sumarið 2024. Die Tour de France startet 2024 erstmals in Italien. Und noch etwas wird anders sein: Erstmals endet das traditionsreiche Radrennen dann nicht in Paris.https://t.co/u9KZzemufW— Deutschlandfunk (@DLF) December 21, 2022 Ástæðan er að Frakkar eru að halda Sumarólympíuleikanna í París árið 2024 og það er því ekkert pláss fyrir Tour de France á sama tíma. Tour de France 2024 mun hefjast í Flórens á Ítalíu og enda í Nice á suðurströnd Frakklands. Þetta verður í 26. sinn sem Frakklandshjólreiðarnar hefjast í öðru landi en Frakklandi og þriðja árið í röð. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn í ár og mun byrja í Bilbao á Spáni á næsta ári. Confirmed: Italy to host Tour de France Grand Départ in 2024 https://t.co/jb4XedlLZn— Cycling Weekly (@cyclingweekly) December 21, 2022 Frakklandshjólreiðarnar 2024 hefjast 29. júní og frá Flórens verður hjólað til Rimini á austurströnd Ítalíu, þaðan upp til Bologna á öðrum keppnisdegi og svo á þeim þriðja frá Piacenza til Torínó. Fjórða dagleiðin byrjar á Ítalíu en endar í Frakklandi. Árið 2024 verða hundrað ár liðin síðan fyrsti Ítalinn vann Frakklandshjólreiðarnar en það var Ottavio Bottecchia. Here are the first 3 stages of the #TDF2024 and its Grand Départ from Florence! Voici les 3 premières étapes du #TDF2024 avec un Grand Départ depuis Florence ! pic.twitter.com/NAp6KFspmG— Tour de France (@LeTour) December 21, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sjá meira