Cruise stökk fram af fjalli á mótorhjóli Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2022 11:15 Leikarinn víðfrægi, Tom Cruise, hefur lengi verið þekktur fyrir að gera eigin áhættuatriði í kvikmyndum sínum og þá sérstaklega í Mission Impossible myndunum. Í þeim myndum hefur hann meðal annars klifrað utan á hæstu byggingu heims og sveiflað sér á milli háhýsa. Verið er að taka upp tvær næstu myndir Mission Impossible seríunnar og kallast þær Mission Impossible – Dead Reckoning part 1 og part 2. Paramount Pictures birti nýverið myndband þar sem fjallað er um áhættuatriði sem lýst er sem því „stærsta“ í kvikmyndasögunni. Í þessu atriði ekur Tom Cruise mótorhjóli fram af fjalli í Noregi og svífur til jarðar í fallhlíf. Myndbandið sýnir meðal annars þann mikla undirbúning sem áhættuatriði sem þetta þarfnast og þær miklu æfingar sem Cruise leggur á sig fyrir tökurnar. Á tökudeginum sjálfum stökk hann svo minnst sex sinnum fram af fjallinu. Paramount birtu einnig myndband þar sem Cruise þakkaði fólki fyrir móttökurnar sem Top Gun Maverick fékk í kvikmyndahúsum um heiminn allan. Í því myndbandi sendir Cruise fólki kveðju þar sem hann hangir fyrst utan á flugvél og svo fellur til jarðar í frjálsu falli. Bíó og sjónvarp Hollywood Noregur Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Verið er að taka upp tvær næstu myndir Mission Impossible seríunnar og kallast þær Mission Impossible – Dead Reckoning part 1 og part 2. Paramount Pictures birti nýverið myndband þar sem fjallað er um áhættuatriði sem lýst er sem því „stærsta“ í kvikmyndasögunni. Í þessu atriði ekur Tom Cruise mótorhjóli fram af fjalli í Noregi og svífur til jarðar í fallhlíf. Myndbandið sýnir meðal annars þann mikla undirbúning sem áhættuatriði sem þetta þarfnast og þær miklu æfingar sem Cruise leggur á sig fyrir tökurnar. Á tökudeginum sjálfum stökk hann svo minnst sex sinnum fram af fjallinu. Paramount birtu einnig myndband þar sem Cruise þakkaði fólki fyrir móttökurnar sem Top Gun Maverick fékk í kvikmyndahúsum um heiminn allan. Í því myndbandi sendir Cruise fólki kveðju þar sem hann hangir fyrst utan á flugvél og svo fellur til jarðar í frjálsu falli.
Bíó og sjónvarp Hollywood Noregur Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein