Reykjanesbrautin enn lokuð og fjarlægja þarf marga bíla Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2022 06:46 Víða á Suðvesturlandi eru vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Aðsend Reykjanesbraut er enn lokuð vegna mjög slæmra akstursskilyrða. Mikið er af bílum sem þarf að fjarlægja. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að víða á Suðvesturlandi séu vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þar sem sums staðar geti verið blint vegna skafrennings. Grindavíkurvegur er enn lokaður og er stöðugt verið að meta aðstæður. Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að beiðni lögreglu og reiknað er með því að þessi lokun muni standa yfir í einhvern tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 20, 2022 Lokað er á Öxnadalsheiði, Þverárfjalli og Víkurskarði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslu. Þæfingur er á Siglufjarðarvegi og við Ólafsfjarðarmúla. Skafrenningur og éljagangur er mjög víða og hvasst. Lokað eða ófært er víða á Norðausturlandi á vegum. Slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og óvíst er með mokstur framan af degi. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal en ófært um Vatnsskarð eystra. Þæfingur er á Breiðdalsheiði en þungfært á Öxi. Mjög hvasst er með ströndinni og hálka eða hálkublettir. Víða hafa sést hreindýr við vegi á Austurlandi. Búið er að loka veginum við Kirkjubæjarklaustur og austur að Jökulsárlóni. Lokunin gæti varað fram á þriðjudagsmorgun í það minnsta. Ófært er frá Vík að Kirkjubæjarklaustri. Búið er að loka veginum frá Markarfljóti austur að Vík. Allar helstu leiðir eru ófærar eða lokaðar. Ekkert ferðaveður er og ætti fólk ekki að vera reyna að ferðast á milli staða. Ófært er austan við vík. Umferð Veður Reykjanesbær Hafnarfjörður Vogar Tengdar fréttir Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að víða á Suðvesturlandi séu vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þar sem sums staðar geti verið blint vegna skafrennings. Grindavíkurvegur er enn lokaður og er stöðugt verið að meta aðstæður. Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að beiðni lögreglu og reiknað er með því að þessi lokun muni standa yfir í einhvern tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 20, 2022 Lokað er á Öxnadalsheiði, Þverárfjalli og Víkurskarði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslu. Þæfingur er á Siglufjarðarvegi og við Ólafsfjarðarmúla. Skafrenningur og éljagangur er mjög víða og hvasst. Lokað eða ófært er víða á Norðausturlandi á vegum. Slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og óvíst er með mokstur framan af degi. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal en ófært um Vatnsskarð eystra. Þæfingur er á Breiðdalsheiði en þungfært á Öxi. Mjög hvasst er með ströndinni og hálka eða hálkublettir. Víða hafa sést hreindýr við vegi á Austurlandi. Búið er að loka veginum við Kirkjubæjarklaustur og austur að Jökulsárlóni. Lokunin gæti varað fram á þriðjudagsmorgun í það minnsta. Ófært er frá Vík að Kirkjubæjarklaustri. Búið er að loka veginum frá Markarfljóti austur að Vík. Allar helstu leiðir eru ófærar eða lokaðar. Ekkert ferðaveður er og ætti fólk ekki að vera reyna að ferðast á milli staða. Ófært er austan við vík.
Umferð Veður Reykjanesbær Hafnarfjörður Vogar Tengdar fréttir Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36 Mest lesið „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Fleiri fréttir Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Sjá meira
Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36