Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 10:30 Ungur stuðningsmaður Manchester United fylgist með deildabikarleik Manchester United á móti Aston Villa á Old Trafford fyrr í vetur. Getty/Matthew Peters Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. Manchester United tekur á móti b-deildarliðinu í sextán liða úrslitum deildabikarsins og fer leikurinn fram 21. desember. Það er uppselt á leikinn en það er ljóst að enskir fótboltaáhugamenn þyrstir í það að fara á völlinn eftir langt hlé vegna heimsmeistaramótsins í Katar. Club statement on our #CarabaoCup tie v Burnley. #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 15, 2022 Tólf þúsund stuðningsmenn munu fá þær slæmu fréttir að miðinn sem þeir eiga á leikinn veitir þeim ekki lengur inngöngu á völlinn. Manchester United segir frá þessum leiðinlegu tíðindum á heimasíðu sinni. Ástæðan er verkfall sjúkraliða sem þýðir að United getur ekki verið með fullan fjölda áhorfenda. Færri sjúkraliðar þýðir að United getur ekki fylgt öryggisreglum á fótboltavöllum. Old Trafford tekur 74 þúsund áhorfendur en aðeins 62 þúsund fá að horfa á Burnley leikinn. One week today, we'll be back home #MUFC || #CarabaoCup pic.twitter.com/ti14cHTXUA— Manchester United (@ManUtd) December 14, 2022 Verkföll setja mikinn svip á lífið í Englandi nú í aðdraganda jóla en ástandið er slæmt í landinu eftir erfiða mánuði með verðbólgu og öðrum vandræðum við rekstur heimila. Forráðamenn UNited reyndu að færa leikinn yfir á annan dag en það var ekki mögulegt þar sem það er spilað svo þétt á næstunni eftir þetta langa HM-frí. Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Manchester United tekur á móti b-deildarliðinu í sextán liða úrslitum deildabikarsins og fer leikurinn fram 21. desember. Það er uppselt á leikinn en það er ljóst að enskir fótboltaáhugamenn þyrstir í það að fara á völlinn eftir langt hlé vegna heimsmeistaramótsins í Katar. Club statement on our #CarabaoCup tie v Burnley. #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 15, 2022 Tólf þúsund stuðningsmenn munu fá þær slæmu fréttir að miðinn sem þeir eiga á leikinn veitir þeim ekki lengur inngöngu á völlinn. Manchester United segir frá þessum leiðinlegu tíðindum á heimasíðu sinni. Ástæðan er verkfall sjúkraliða sem þýðir að United getur ekki verið með fullan fjölda áhorfenda. Færri sjúkraliðar þýðir að United getur ekki fylgt öryggisreglum á fótboltavöllum. Old Trafford tekur 74 þúsund áhorfendur en aðeins 62 þúsund fá að horfa á Burnley leikinn. One week today, we'll be back home #MUFC || #CarabaoCup pic.twitter.com/ti14cHTXUA— Manchester United (@ManUtd) December 14, 2022 Verkföll setja mikinn svip á lífið í Englandi nú í aðdraganda jóla en ástandið er slæmt í landinu eftir erfiða mánuði með verðbólgu og öðrum vandræðum við rekstur heimila. Forráðamenn UNited reyndu að færa leikinn yfir á annan dag en það var ekki mögulegt þar sem það er spilað svo þétt á næstunni eftir þetta langa HM-frí.
Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira