Jólaálfurinn mætti í Seinni bylgjuna og kallaði fram ófá hláturköstin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 10:01 Það var mikið hlegið í Jólaþætti Seinni bylgjunnar fyrir Olís deild kvenna. S2 Sport Svava Kristín Gretarsdóttir gerði upp fyrri hluta Olís deildar kvenna með sérfræðingum sínum í Jólaþættinum og þar vantaði ekki hlátursköstin enda jólaálfurinn í settinu. Sérfræðingarnir Einar Jónsson og Sigurlaug Rúnarsdóttir voru bæði mætt í sínu fínasta pússi eins og þáttarstjórnandinn Svava Kristín. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, misskildi hins vegar aðeins skilaboðin um hvað það þýddi að mæta jólaleg í þáttinn. Reyndar sá Brynhildur oftast til þess að það var oft mikið hlegið í þættinum. „Þegar ég talaði um jólaþátt og að við ætluðum að vera svolítið jólaleg og flott. Þá var ég að tala um að vera svolítið hátíðleg,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir. „Ég er að fatta það núna hvað þú varst að tala um. Ég er samt bara mjög ánægð með búninginn og mjög heitt,“ sagði Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og sýndi álfaskóna sína. Brynhildur hélt áfram að kalla fram mikil hlátursköst hjá Svövu og sérfræðingunum. Einu sinni voru þau Einar og Sigurlaug alls ekki sammála um hvaða lið geti ógnað Val eftir áramót. „Mér líður eins og ég sé skilnaðarbarn og að ég hafi neitt ykkur saman af því að ég er að fermast,“ sagði Brynhildur og uppskar auðvitað annað hláturskast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur góð hlátursköst úr þættinum. Það er líka erfitt að springa ekki úr hlátri þegar Brynhildur mætir í Seinni bylgjuna hvað þá þegar hún mætir í álfabúningi. Við mælum því með fyrir þessu myndbandi fyrir þá sem þurfa á smá jólagleði að halda. Klippa: Seinni bylgjan: Jólaálfur og hlátursköst Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Sérfræðingarnir Einar Jónsson og Sigurlaug Rúnarsdóttir voru bæði mætt í sínu fínasta pússi eins og þáttarstjórnandinn Svava Kristín. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, misskildi hins vegar aðeins skilaboðin um hvað það þýddi að mæta jólaleg í þáttinn. Reyndar sá Brynhildur oftast til þess að það var oft mikið hlegið í þættinum. „Þegar ég talaði um jólaþátt og að við ætluðum að vera svolítið jólaleg og flott. Þá var ég að tala um að vera svolítið hátíðleg,“ sagði Svava Kristín Gretarsdóttir. „Ég er að fatta það núna hvað þú varst að tala um. Ég er samt bara mjög ánægð með búninginn og mjög heitt,“ sagði Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir og sýndi álfaskóna sína. Brynhildur hélt áfram að kalla fram mikil hlátursköst hjá Svövu og sérfræðingunum. Einu sinni voru þau Einar og Sigurlaug alls ekki sammála um hvaða lið geti ógnað Val eftir áramót. „Mér líður eins og ég sé skilnaðarbarn og að ég hafi neitt ykkur saman af því að ég er að fermast,“ sagði Brynhildur og uppskar auðvitað annað hláturskast. Hér fyrir neðan má sjá nokkur góð hlátursköst úr þættinum. Það er líka erfitt að springa ekki úr hlátri þegar Brynhildur mætir í Seinni bylgjuna hvað þá þegar hún mætir í álfabúningi. Við mælum því með fyrir þessu myndbandi fyrir þá sem þurfa á smá jólagleði að halda. Klippa: Seinni bylgjan: Jólaálfur og hlátursköst
Seinni bylgjan Olís-deild kvenna Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik