Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2022 07:30 Þrír af þessum fjórum fóru á HM. Lynne Cameron/Getty Images Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistaramótinu í Katar lýkur á sunnudag með úrslitaleik Argentínu og Frakklands. Marokkó og Króatía mætast í leiknum um bronsið. Mótið hófst 20. nóvember og hefur því staðið í tæplega mánuð. FIFA borgar félögum leikmanna á mótinu bætur fyrir veru þeirra á mótinu. The Athletic hefur reiknað út að lið í ensku úrvalsdeildinni fá rétt yfir 8000 pund fyrir hvern dag sem leikmaður þeirra er í Katar. Félög sem leikmann eru skráðir í fá sinn skerf af kökunni sem og þau lið sem þeir hafa spilað með á undanförnum árum. Þannig fær Leeds United sinn hluta af peningunum sem FIFA borgar vegna Kalvin Phillips. Samkvæmt The Athletic fær Man City 3.2 milljónir punda eða 556 milljónir íslenskra króna.. Þar á eftir kemur Chelsea með 2.3 milljónir punda og Man United fær 2.2. milljónir. Approximately £8.1k is being paid to #PL clubs for every day players are competing in the #FIFAWorldCup.The calculation for each player is split three ways, ensuring former clubs are not left empty-handed.We calculated which Premier League clubs will be getting the most... pic.twitter.com/2Vw2KXXCtv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 15, 2022 Alls fóru 16 leikmenn Man City á HM og útskýrir það af hverju liðið ber af þegar kemur að greiðslum frá FIFA. Aðeins einn þeirra, Julián Álvarez, á þó enn möguleika á að verða heimsmeistari. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í Katar lýkur á sunnudag með úrslitaleik Argentínu og Frakklands. Marokkó og Króatía mætast í leiknum um bronsið. Mótið hófst 20. nóvember og hefur því staðið í tæplega mánuð. FIFA borgar félögum leikmanna á mótinu bætur fyrir veru þeirra á mótinu. The Athletic hefur reiknað út að lið í ensku úrvalsdeildinni fá rétt yfir 8000 pund fyrir hvern dag sem leikmaður þeirra er í Katar. Félög sem leikmann eru skráðir í fá sinn skerf af kökunni sem og þau lið sem þeir hafa spilað með á undanförnum árum. Þannig fær Leeds United sinn hluta af peningunum sem FIFA borgar vegna Kalvin Phillips. Samkvæmt The Athletic fær Man City 3.2 milljónir punda eða 556 milljónir íslenskra króna.. Þar á eftir kemur Chelsea með 2.3 milljónir punda og Man United fær 2.2. milljónir. Approximately £8.1k is being paid to #PL clubs for every day players are competing in the #FIFAWorldCup.The calculation for each player is split three ways, ensuring former clubs are not left empty-handed.We calculated which Premier League clubs will be getting the most... pic.twitter.com/2Vw2KXXCtv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 15, 2022 Alls fóru 16 leikmenn Man City á HM og útskýrir það af hverju liðið ber af þegar kemur að greiðslum frá FIFA. Aðeins einn þeirra, Julián Álvarez, á þó enn möguleika á að verða heimsmeistari.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira