Man City fékk rúmlega hálfan milljarð fyrir þá leikmenn sem fóru á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2022 07:30 Þrír af þessum fjórum fóru á HM. Lynne Cameron/Getty Images Ekkert er ókeypis í lífinu og þar með talið er að leyfa leikmönnum að taka þátt á stórmóti í fótbolta. Alþjóðaknattspyrnusambandið borgar félögum leikmanna fyrir hvern dag sem þeir voru í Katar. Manchester City fékk langmest af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Heimsmeistaramótinu í Katar lýkur á sunnudag með úrslitaleik Argentínu og Frakklands. Marokkó og Króatía mætast í leiknum um bronsið. Mótið hófst 20. nóvember og hefur því staðið í tæplega mánuð. FIFA borgar félögum leikmanna á mótinu bætur fyrir veru þeirra á mótinu. The Athletic hefur reiknað út að lið í ensku úrvalsdeildinni fá rétt yfir 8000 pund fyrir hvern dag sem leikmaður þeirra er í Katar. Félög sem leikmann eru skráðir í fá sinn skerf af kökunni sem og þau lið sem þeir hafa spilað með á undanförnum árum. Þannig fær Leeds United sinn hluta af peningunum sem FIFA borgar vegna Kalvin Phillips. Samkvæmt The Athletic fær Man City 3.2 milljónir punda eða 556 milljónir íslenskra króna.. Þar á eftir kemur Chelsea með 2.3 milljónir punda og Man United fær 2.2. milljónir. Approximately £8.1k is being paid to #PL clubs for every day players are competing in the #FIFAWorldCup.The calculation for each player is split three ways, ensuring former clubs are not left empty-handed.We calculated which Premier League clubs will be getting the most... pic.twitter.com/2Vw2KXXCtv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 15, 2022 Alls fóru 16 leikmenn Man City á HM og útskýrir það af hverju liðið ber af þegar kemur að greiðslum frá FIFA. Aðeins einn þeirra, Julián Álvarez, á þó enn möguleika á að verða heimsmeistari. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Heimsmeistaramótinu í Katar lýkur á sunnudag með úrslitaleik Argentínu og Frakklands. Marokkó og Króatía mætast í leiknum um bronsið. Mótið hófst 20. nóvember og hefur því staðið í tæplega mánuð. FIFA borgar félögum leikmanna á mótinu bætur fyrir veru þeirra á mótinu. The Athletic hefur reiknað út að lið í ensku úrvalsdeildinni fá rétt yfir 8000 pund fyrir hvern dag sem leikmaður þeirra er í Katar. Félög sem leikmann eru skráðir í fá sinn skerf af kökunni sem og þau lið sem þeir hafa spilað með á undanförnum árum. Þannig fær Leeds United sinn hluta af peningunum sem FIFA borgar vegna Kalvin Phillips. Samkvæmt The Athletic fær Man City 3.2 milljónir punda eða 556 milljónir íslenskra króna.. Þar á eftir kemur Chelsea með 2.3 milljónir punda og Man United fær 2.2. milljónir. Approximately £8.1k is being paid to #PL clubs for every day players are competing in the #FIFAWorldCup.The calculation for each player is split three ways, ensuring former clubs are not left empty-handed.We calculated which Premier League clubs will be getting the most... pic.twitter.com/2Vw2KXXCtv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 15, 2022 Alls fóru 16 leikmenn Man City á HM og útskýrir það af hverju liðið ber af þegar kemur að greiðslum frá FIFA. Aðeins einn þeirra, Julián Álvarez, á þó enn möguleika á að verða heimsmeistari.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira