Handkastið: Eyjamenn róa öllum árum að því að fá Daníel Frey Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2022 10:02 Daníel Freyr Andrésson gæti verið á heimleið. vísir/bára Eyjamenn eru í markvarðarleit og renna hýru auga til Daníels Freys Andréssonar sem leikur í Danmörku. Arnar Daði Arnarsson greindi frá þessu í Handkastinu fyrr í vikunni. ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira
ÍBV er með næstslökustu hlutfallsmarkvörslu í Olís-deild karla í vetur, eða 26 prósent. Aðeins botnlið Harðar er með verri hlutfallsvörslu, eða 23,3 prósent. Þetta vandamál er ekki nýtt af nálinni og Eyjamenn reyna nú að bregðast við því samkvæmt heimildum Arnars Daða. „Ég hef líka heyrt að Eyjamenn séu að leita sér að markverði og ég ætla að henda því í loftið, með ábyrgð, að þeir eru búnir að reyna að fá Daníel Frey Andrésson. Þeir eru búnir að reyna að kaupa hann frá Lemvig-Thyborøn en hafa ekki náð samningum,“ sagði Arnar Daði. „En þeir eru ekki hættir og ætla að gera allt til að fá Daníel í janúar. Áhyggjurnar eru líka í Eyjum og ég held að stjórn ÍBV og aðrir viti að þeir eru ekki að fara að sækja þann stóra einungis með Petar [Jokanovic] og Jóhannes Esra [Ingólfsson] í markinu.“ Daníel lék síðast hér á landi með Val á árunum 2018-20. Hann er uppalinn hjá FH og varð Íslandsmeistari með liðinu 2011. Hann hélt til SønderjyskE í Danmörku 2014 og lék með liðinu í ár. Þaðan fór Daníel til Rioch í Svíþjóð áður en hann kom til Vals. Hann lék svo með Guif í Svíþjóð 2020-22. ÍBV er í 5. sæti Olís-deildarinnar með fjórtán stig eftir tólf leiki. Síðasti leikur Eyjamanna fyrir áramót er gegn Valsmönnum í sextán liða úrslitum Coca Cola-bikarsins á laugardaginn. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla ÍBV Handkastið Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira