Henry Cavill hættur sem Ofurmennið Bjarki Sigurðsson skrifar 15. desember 2022 08:00 Henry Cavill á frumsýningu Batman V Superman: Dawn of Justice árið 2016. Getty/Anthony Harvey Henry Cavill mun ekki sjást aftur á hvíta tjaldinu í búningi Ofurmennisins, að minnsta kosti ekki á næstunni. Búið var að tilkynna að hann færi með hlutverk hans í næstu mynd en nú hefur handritshöfundur kvikmyndarinnar hætt við að fá Cavill. Greint var frá því í október að Cavill myndi leika Clark Kent og Ofurmennið í næstu kvikmynd um hann en ekkert verður úr því. Cavill greinir frá því að hann hafi átt samræður við James Gunn, handritshöfund myndarinnar, og sé hann ekki lengur að snúa aftur í búninginn. Cavill hefur ekki leikið Ofurmennið í kvikmynd síðan Justice League kom út árið 2017, fyrir utan stutt statistahlutverk í kvikmyndinni um Black Adam sem kom út fyrr á þessu ári. Ástæðan fyrir því að hann mun ekki snúa aftur er að nýja myndin sem Gunn vinnur í þessa stundina fjallar um ungan Clark Kent og þann tíma sem hann vann hjá fjölmiðlinum Daily Planet. Cavill þykir ekki passa í það hlutverk. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill) Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Greint var frá því í október að Cavill myndi leika Clark Kent og Ofurmennið í næstu kvikmynd um hann en ekkert verður úr því. Cavill greinir frá því að hann hafi átt samræður við James Gunn, handritshöfund myndarinnar, og sé hann ekki lengur að snúa aftur í búninginn. Cavill hefur ekki leikið Ofurmennið í kvikmynd síðan Justice League kom út árið 2017, fyrir utan stutt statistahlutverk í kvikmyndinni um Black Adam sem kom út fyrr á þessu ári. Ástæðan fyrir því að hann mun ekki snúa aftur er að nýja myndin sem Gunn vinnur í þessa stundina fjallar um ungan Clark Kent og þann tíma sem hann vann hjá fjölmiðlinum Daily Planet. Cavill þykir ekki passa í það hlutverk. View this post on Instagram A post shared by Henry Cavill (@henrycavill)
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira