Íslenski silfurverðlaunahafinn frá EM bitinn í vinnunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 09:16 Kristín Þórhallsdóttir hefur safnað að sér verðlaunum á HM og EM undanfarin tvö ár. Vísir/Vilhelm Kraftlyftingakonan Kristín Þórhallsdóttir hefur unnið gull og silfur á Evrópumeistaramótum síðustu tvö ár en hún þarf að passa sig í vinnunni. Kristín er nýkomin heim frá Evrópumótinu í Pólland þar sem hún fékk silfurverðlaun í -84 kílóa flokki. Hún fékk gull í hnébeygju, brons í bekkpressu og silfur í réttstöðu. Kristín setti Íslandsmet í réttstöðulyftu. Færsla Kristínar á samfélagmiðlum.Instagram/@dyralaeknir Kristín hafði árið áður orðið fyrsti Íslendingurinn til að ná Evrópumeistaratitli á þrílyftumóti innan kraftlyftinga. Á Evrópumeistaramótinu 2021 fékk hún gull í fjórum greinum, ásamt því að setja fjögur Íslandsmet og tvö Evrópumet. Kristín var mætt strax í vinnuna í vikunni en þar hafði hún ekki heppnina með sér. Kristín er dýralæknir í Borgarfirðinum og þar lendir hún í ýmsum aðstæðum. Kristín sagði frá því að samfélagsmiðlum sínum að hún hafi lent í því að vera bitin í vinnunni. Það kom í ljós að það var óþekk kind sem beit Kristínu sem þarf nú að drífa sig í sprautu þessa vegna. Vinnudagurinn endaði því í Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi Kristín er grjóthörð eins og flestir vita, hafði húmor fyrir öllu saman og var alveg tilbúin að segja frá óförum sínum. Kristín vann einnig silfurverðlaun á heimsmeistaramóti í klassískum kraftlyftingum í Sun City í Suður-Afríku í ár. Kraftlyftingar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Kristín er nýkomin heim frá Evrópumótinu í Pólland þar sem hún fékk silfurverðlaun í -84 kílóa flokki. Hún fékk gull í hnébeygju, brons í bekkpressu og silfur í réttstöðu. Kristín setti Íslandsmet í réttstöðulyftu. Færsla Kristínar á samfélagmiðlum.Instagram/@dyralaeknir Kristín hafði árið áður orðið fyrsti Íslendingurinn til að ná Evrópumeistaratitli á þrílyftumóti innan kraftlyftinga. Á Evrópumeistaramótinu 2021 fékk hún gull í fjórum greinum, ásamt því að setja fjögur Íslandsmet og tvö Evrópumet. Kristín var mætt strax í vinnuna í vikunni en þar hafði hún ekki heppnina með sér. Kristín er dýralæknir í Borgarfirðinum og þar lendir hún í ýmsum aðstæðum. Kristín sagði frá því að samfélagsmiðlum sínum að hún hafi lent í því að vera bitin í vinnunni. Það kom í ljós að það var óþekk kind sem beit Kristínu sem þarf nú að drífa sig í sprautu þessa vegna. Vinnudagurinn endaði því í Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi Kristín er grjóthörð eins og flestir vita, hafði húmor fyrir öllu saman og var alveg tilbúin að segja frá óförum sínum. Kristín vann einnig silfurverðlaun á heimsmeistaramóti í klassískum kraftlyftingum í Sun City í Suður-Afríku í ár.
Kraftlyftingar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira