Ólympíugullverðlaunahafi slapp lifandi úr flugslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 13:00 David Rudisha hefur hlaupið hraðar en allir aðrir í sögu 800 metra hlaupsins. Getty/Ian MacNicol Keníamaðurinn David Rudisha komst lífs af úr flugslysi og slapp meira að segja úr slysinu lítið slasaður. Rudisha hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum en hann vann 800 metra hlaupið á bæði ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. David Rudisha after surviving a crash landing in Amboseli pic.twitter.com/aFzB6exHAl— Kenyans.co.ke (@Kenyans) December 11, 2022 Hinn 33 ára gamli Rudisha sagði frá óhappinu í samtali við Daily Nation vefinn. „Allt var í fínu lagi fyrstu sjö til átta mínúturnar af fluginu en skyndilega stöðvaðist vélin,“ sagði David Rudisha. „Við sluppum öll út lifandi með smá meiðsli og fengum meðhöndlun vegna þeirra áður en við voru útskrifuð af sjúkrahúsi,“ sagði Rudisha. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rudisha sleppur lifandi úr slysi. Í ágúst 2010 slapp hann vel úr bílslysi eftir að hafa fengið rútu framan á sig. Engine went quiet suddenly Rudisha retells deadly plane crash pic.twitter.com/AM7yVCuDx3— K24 TV (@K24Tv) December 12, 2022 Rudisha er heimsmethafinn í 800 metra hlaupi og sá eini sem hefur hlaupið vegalengdina á undir einni mínútur og 41 sekúndu. Hann á þrjá fljótustu tímanna frá upphafi í 800 metra hlaupinu og á enn fremur sex af þeim átta bestu. Auk þess að vinna Ólympíugullin 2012 og 2016 þá varð hann einnig heimsmeistari 2011 í Daegu og 2015 í Peking. Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Sjá meira
Rudisha hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum en hann vann 800 metra hlaupið á bæði ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. David Rudisha after surviving a crash landing in Amboseli pic.twitter.com/aFzB6exHAl— Kenyans.co.ke (@Kenyans) December 11, 2022 Hinn 33 ára gamli Rudisha sagði frá óhappinu í samtali við Daily Nation vefinn. „Allt var í fínu lagi fyrstu sjö til átta mínúturnar af fluginu en skyndilega stöðvaðist vélin,“ sagði David Rudisha. „Við sluppum öll út lifandi með smá meiðsli og fengum meðhöndlun vegna þeirra áður en við voru útskrifuð af sjúkrahúsi,“ sagði Rudisha. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rudisha sleppur lifandi úr slysi. Í ágúst 2010 slapp hann vel úr bílslysi eftir að hafa fengið rútu framan á sig. Engine went quiet suddenly Rudisha retells deadly plane crash pic.twitter.com/AM7yVCuDx3— K24 TV (@K24Tv) December 12, 2022 Rudisha er heimsmethafinn í 800 metra hlaupi og sá eini sem hefur hlaupið vegalengdina á undir einni mínútur og 41 sekúndu. Hann á þrjá fljótustu tímanna frá upphafi í 800 metra hlaupinu og á enn fremur sex af þeim átta bestu. Auk þess að vinna Ólympíugullin 2012 og 2016 þá varð hann einnig heimsmeistari 2011 í Daegu og 2015 í Peking.
Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Sjá meira