Erik ten Hag: Aðeins Kylian Mbappe er betri en Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 15:01 Erik ten Hag ræðir hér við Marcus Rashford eftir að haa tekið hann af velli í leik Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Getty/Martin Rickett Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikla trú á enska landliðsframherjanum Marcus Rashford. Ten Hag talaði vel um framherjann sinn í nýju viðtali, líkt honum við Kylian Mbappe og sagði að það væri næstum því enginn betri leikmaður í heimi. 'I believe when Marcus's positioning is on the back of the defending line, there is almost no better player in the world.' Manchester United manager Erik ten Hag compares Rashford to Kylian Mbappe | @samuelluckhurst #mufc https://t.co/yzZVSoolWO— Man United News (@ManUtdMEN) December 11, 2022 Rashford hefur náð sér aftur á strik eftir að hollenski stjórinn tók við United liðinu og stóð sig vel með enska landsliðinu á HM í Katar. Rashford er þegar búinn að skora jafnmörg mörk fyrir Manchester United á þessu tímabili og hann gerði allt síðasta tímabil. Hann skoraði þrjú mörk á heimsmeistaramótinu. „Strax frá byrjun sá ég mikla möguleika,“ sagði Erik ten Hag um Rashford í viðtali við heimasíðu Manchester United. Ten Hag: There is Mbappé in this moment... when Rashford is getting in that position, he s great and he s really improved . #MUFC @utdreport When Marcus is on the back of the defending line, there is almost no better player in the world. It s really difficult to stop him . pic.twitter.com/90qY6I45Jl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 „Núna erum við að ná út eitthvað af þessum hæfileikum hans inn á vellinum. Ég trúi því að þegar Rashford kemst inn fyrir varnarlínuna þá er næstum því enginn betri fótboltamaður í heimi í þeirri stöðu,“ sagði Ten Hag. „Það er auðvitað Mbappe, sem er svipuð týpa en þegar Rashford kemst í þessa stöðu þá er hann frábær. Hann hefur líka bætt sig mikið án boltans,“ sagði Ten Hag. Rashford hefur þegar spilað 322 leiki fyrir United eftir að hafa slegið í gegn á 2015-16 tímabilinu en í þeim er hann með 101 mark og 60 stoðsendingar. Erik ten Hag compared Rashford to Mbappe pic.twitter.com/2jg4UGVRQF— ESPN FC (@ESPNFC) December 12, 2022 Samningur hans við félagið rennur út í sumar en United hefur möguleika á að framlengja hann um eitt ár. Ten Hag segir að United ætli að nýta sér það en hvað varðar nýjan framtíðarsamning þá sé það undir Rashford sjálfum komið. „Hann þarf að taka ákvörðun. Það eina sem við getum gert er að sýna honum að þetta sé besta félagið til að vera í. Það er ekki bara menningin í félaginu heldur einnig hvernig við vinnum, hvernig við spilum og hvernig við æfum og bjóðum honum upp á besta staðinn til að bæta sig enn frekar,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira
Ten Hag talaði vel um framherjann sinn í nýju viðtali, líkt honum við Kylian Mbappe og sagði að það væri næstum því enginn betri leikmaður í heimi. 'I believe when Marcus's positioning is on the back of the defending line, there is almost no better player in the world.' Manchester United manager Erik ten Hag compares Rashford to Kylian Mbappe | @samuelluckhurst #mufc https://t.co/yzZVSoolWO— Man United News (@ManUtdMEN) December 11, 2022 Rashford hefur náð sér aftur á strik eftir að hollenski stjórinn tók við United liðinu og stóð sig vel með enska landsliðinu á HM í Katar. Rashford er þegar búinn að skora jafnmörg mörk fyrir Manchester United á þessu tímabili og hann gerði allt síðasta tímabil. Hann skoraði þrjú mörk á heimsmeistaramótinu. „Strax frá byrjun sá ég mikla möguleika,“ sagði Erik ten Hag um Rashford í viðtali við heimasíðu Manchester United. Ten Hag: There is Mbappé in this moment... when Rashford is getting in that position, he s great and he s really improved . #MUFC @utdreport When Marcus is on the back of the defending line, there is almost no better player in the world. It s really difficult to stop him . pic.twitter.com/90qY6I45Jl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 „Núna erum við að ná út eitthvað af þessum hæfileikum hans inn á vellinum. Ég trúi því að þegar Rashford kemst inn fyrir varnarlínuna þá er næstum því enginn betri fótboltamaður í heimi í þeirri stöðu,“ sagði Ten Hag. „Það er auðvitað Mbappe, sem er svipuð týpa en þegar Rashford kemst í þessa stöðu þá er hann frábær. Hann hefur líka bætt sig mikið án boltans,“ sagði Ten Hag. Rashford hefur þegar spilað 322 leiki fyrir United eftir að hafa slegið í gegn á 2015-16 tímabilinu en í þeim er hann með 101 mark og 60 stoðsendingar. Erik ten Hag compared Rashford to Mbappe pic.twitter.com/2jg4UGVRQF— ESPN FC (@ESPNFC) December 12, 2022 Samningur hans við félagið rennur út í sumar en United hefur möguleika á að framlengja hann um eitt ár. Ten Hag segir að United ætli að nýta sér það en hvað varðar nýjan framtíðarsamning þá sé það undir Rashford sjálfum komið. „Hann þarf að taka ákvörðun. Það eina sem við getum gert er að sýna honum að þetta sé besta félagið til að vera í. Það er ekki bara menningin í félaginu heldur einnig hvernig við vinnum, hvernig við spilum og hvernig við æfum og bjóðum honum upp á besta staðinn til að bæta sig enn frekar,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Sjá meira