Segir hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 08:30 Gareth Southgate hughreystir Harry Maguire eftir að enska landsliðið datt úr leik á HM í Katar. Getty/Simon Bruty Knattspyrnugoðsögnin Claude Makélélé, sem gerði góða hluti í ensku úrvalsdeildinni og með franska landsliðinu, segir að enska knattspyrnusambandið eigi að gera allt til þess að halda Gareth Southgate í stöðu landsliðsþjálfara. Vonbrigðin voru mikil hjá enska landsliðinu að komast ekki upp úr átta liða úrslitunum á heimsmeistaramótinu í Katar eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í fyrra. Enska liðið var alls ekki verra liðið í leiknum á móti Frakklandi en varð að sætta sig við 2-1 tap. „Að mínu mati þá eiga Englendingar alls ekki að láta hann fara miðað við það starf sem hann hefur skilað,“ sagði Claude Makélélé í samtali við Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Hann hefur verið mjög nálægt því að skila titla og það yrði hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna. Það er samt bara mín skoðun,“ sagði Makélélé. „Hann verður að halda áfram út af Evrópukeppninni og kannski líka HM í Ameríku. Ég er viss um að England vinnur annar titil,“ sagði Makélélé. „Þeir eru mjög nálægt þessu, mjög nálægt,“ sagði Makélélé. Makélélé varð í öðru sæti með franska landsliðinu á HM 2006 en hann varð franskur meistari með Nantes, spænskur meistari með Real Madrid og enskur meistari með Chelsea. Gareth Southgate er sagður vera að íhuga framtíð sína en síðustu mánuðir hafa reynt mikið á hann en liðinu gekk ekki vel á milli EM og HM. HM 2022 í Katar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Vonbrigðin voru mikil hjá enska landsliðinu að komast ekki upp úr átta liða úrslitunum á heimsmeistaramótinu í Katar eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleik Evrópumótsins í fyrra. Enska liðið var alls ekki verra liðið í leiknum á móti Frakklandi en varð að sætta sig við 2-1 tap. „Að mínu mati þá eiga Englendingar alls ekki að láta hann fara miðað við það starf sem hann hefur skilað,“ sagði Claude Makélélé í samtali við Sky Sports. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Hann hefur verið mjög nálægt því að skila titla og það yrði hættulegt fyrir enska landsliðið að missa Southgate núna. Það er samt bara mín skoðun,“ sagði Makélélé. „Hann verður að halda áfram út af Evrópukeppninni og kannski líka HM í Ameríku. Ég er viss um að England vinnur annar titil,“ sagði Makélélé. „Þeir eru mjög nálægt þessu, mjög nálægt,“ sagði Makélélé. Makélélé varð í öðru sæti með franska landsliðinu á HM 2006 en hann varð franskur meistari með Nantes, spænskur meistari með Real Madrid og enskur meistari með Chelsea. Gareth Southgate er sagður vera að íhuga framtíð sína en síðustu mánuðir hafa reynt mikið á hann en liðinu gekk ekki vel á milli EM og HM.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira