Tvídrangatónskáldið Angelo Badalamenti látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. desember 2022 23:14 Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær. Getty/Winter Tónskáldið og Grammy-verðlaunahafinn Angelo Badalamenti lést á heimili sínu í gær, 85 ára gamall. Badalamenti er þekktastur fyrir tónlistina í Blue Velvet, Twin Peaks og Mulholland Drive. Badalamenti hóf ungur að spila á píanó, átta ára gamall, og því næst lærði hann á franskt horn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu úr Manhattan School of Music árið 1959 og samdi tónlist allar götur síðan. Badalamenti hóf síðar að vinna að Blue Velvet með leikstjóranum David Lynch árið 1986. Samstarf þeirra var með eindæmum gott og gerðu þeir Twin Peaks og Twin Peaks: Fire Walk With Me í kjölfarið. Hollywood Reporter greindi frá. Angelo vann einnig með tónlistarmönnum á borð við Ninu Simone, Nancy Wilson, Dawid Bowie og Paul McCartney svo einhver séu nefnd. Badalamenti samdi þannig Falling, aðallag þáttanna Tvídranga, sem Julee Cruise söng. Hann samdi einnig tónlistina við National Lampoon's Christmas Vacation og lagið spilað var undir þegar kveikt var á Ólympíueldinum á Ólympíuvellinum í Barcelona þegar leikarnir fóru þar fram árið 1992. Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Badalamenti hóf ungur að spila á píanó, átta ára gamall, og því næst lærði hann á franskt horn. Hann útskrifaðist með meistaragráðu úr Manhattan School of Music árið 1959 og samdi tónlist allar götur síðan. Badalamenti hóf síðar að vinna að Blue Velvet með leikstjóranum David Lynch árið 1986. Samstarf þeirra var með eindæmum gott og gerðu þeir Twin Peaks og Twin Peaks: Fire Walk With Me í kjölfarið. Hollywood Reporter greindi frá. Angelo vann einnig með tónlistarmönnum á borð við Ninu Simone, Nancy Wilson, Dawid Bowie og Paul McCartney svo einhver séu nefnd. Badalamenti samdi þannig Falling, aðallag þáttanna Tvídranga, sem Julee Cruise söng. Hann samdi einnig tónlistina við National Lampoon's Christmas Vacation og lagið spilað var undir þegar kveikt var á Ólympíueldinum á Ólympíuvellinum í Barcelona þegar leikarnir fóru þar fram árið 1992.
Hollywood Tónlist Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira