Lögmál leiksins: „Lykt af hræsni?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 17:46 Zion Williamson fagnar gegn Phoenix Suns. Sean Gardner/Getty Images Lið Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta lyktar af hræsni. Farið verður yfir af hverju í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. „Hér sjáum við þegar leikurinn er búinn, er að fjara út og þetta er eiginlega það sem kveikti í mönnum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar myndskeið af trylltri troðslu Zion Williamson í leik New Orleans Pelicans og Suns var spilað. „Þetta er fullkomin troðsla. Þetta er flottari troðsla en í troðslukeppninni síðustu fimmtán ár.“ „Út af því að leikurinn var búinn þá trylltust Suns-arar,“ sagði Kjartan Atli áður en Hörður Unnsteinsson greip orðið á lofti. „Í leik fimm í úrslitakeppninni í fyrra gegn Dallas [Mavericks] gerði Phoenix nákvæmlega það sama þegar þeir voru 28 stigum yfir. Cameron Payne var þar manna fremstur, eins og hann var manna fremstur að hneykslast á þessu í gær. Þú getur líka fundið klippur frá Chris Paul að gera þetta þegar hann var í Houston Rockets. Hræsnarar.“ Að endingu spurði Kjartan Atli hvort það væri „ekki einhver lykt af hræsni hérna, lykt af hræsni?“ „Ég finn hana sko,“ svaraði Tómas Steindórsson eftir að hann stakk nefinu upp í loftið og þefaði vel. Klippa: Lögmál leiksins: Lykt af hræsni Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sjá meira
„Hér sjáum við þegar leikurinn er búinn, er að fjara út og þetta er eiginlega það sem kveikti í mönnum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson þegar myndskeið af trylltri troðslu Zion Williamson í leik New Orleans Pelicans og Suns var spilað. „Þetta er fullkomin troðsla. Þetta er flottari troðsla en í troðslukeppninni síðustu fimmtán ár.“ „Út af því að leikurinn var búinn þá trylltust Suns-arar,“ sagði Kjartan Atli áður en Hörður Unnsteinsson greip orðið á lofti. „Í leik fimm í úrslitakeppninni í fyrra gegn Dallas [Mavericks] gerði Phoenix nákvæmlega það sama þegar þeir voru 28 stigum yfir. Cameron Payne var þar manna fremstur, eins og hann var manna fremstur að hneykslast á þessu í gær. Þú getur líka fundið klippur frá Chris Paul að gera þetta þegar hann var í Houston Rockets. Hræsnarar.“ Að endingu spurði Kjartan Atli hvort það væri „ekki einhver lykt af hræsni hérna, lykt af hræsni?“ „Ég finn hana sko,“ svaraði Tómas Steindórsson eftir að hann stakk nefinu upp í loftið og þefaði vel. Klippa: Lögmál leiksins: Lykt af hræsni
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sjá meira