Skaut þrjár konur til bana og særði fjögur í Róm Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2022 07:03 Árásin átti sér stað á kaffihúsi í Fidene-hverfinu í Róm í gær. EPA Þrjár konur létu lífið og fjórir aðrir særðust þegar maður hóf skothríð á kaffihúsi í ítölsku höfuðborginni Róm í gær. Fólkið var saman komið á kaffihúsinu á hverfisráðsfundi og hafa ítalskir miðlar greint frá því að árásarmaðurinn hafi átt í hatrömmum deildum við hverfisráðið. Á meðal hinna látnu er vinkona nýkjörins forsætisráðherra Ítalíu, Giorgiu Meloni. Árásarmaðurinn var er fimmtíu og sjö ára gamall og í haldi lögreglu. Hann mun hafa notað byssu sem stolið var af skotsvæði fyrir nokkru síðan. Gestir kaffihússins, sem er í Fidene-hverfinu í Róm réðust að manninum og yfirbuguðu áður en hann gat hleypt af fleiri skotum. Hin særðu eru tvær konu og tveir karlmenn og er eitt þeirra sagt í alvarlegu ástandi. Meloni tók við embætti forsætisráðherra Ítalíu í október síðastliðinn, fyrst kvenna. Flokkar á hægri væng stjórnmálanna á Ítalíu náðu saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar að loknum þingkosningum sem fram fóru í september síðastliðinn. Meloni (fyrir miðju á myndinni) birti mynd á samfélagsmiðlum í gær þar sem hún minnist vinkonu sinnar, Nicoletta Golisano (til hægri á myndinni), sem lést í árásinni. Ítalía Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Innlent Stormur í kortunum Veður Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Erlent Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Innlent Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Innlent Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Erlent Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Erlent Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Innlent Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Innlent Fleiri fréttir Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Sjá meira
Fólkið var saman komið á kaffihúsinu á hverfisráðsfundi og hafa ítalskir miðlar greint frá því að árásarmaðurinn hafi átt í hatrömmum deildum við hverfisráðið. Á meðal hinna látnu er vinkona nýkjörins forsætisráðherra Ítalíu, Giorgiu Meloni. Árásarmaðurinn var er fimmtíu og sjö ára gamall og í haldi lögreglu. Hann mun hafa notað byssu sem stolið var af skotsvæði fyrir nokkru síðan. Gestir kaffihússins, sem er í Fidene-hverfinu í Róm réðust að manninum og yfirbuguðu áður en hann gat hleypt af fleiri skotum. Hin særðu eru tvær konu og tveir karlmenn og er eitt þeirra sagt í alvarlegu ástandi. Meloni tók við embætti forsætisráðherra Ítalíu í október síðastliðinn, fyrst kvenna. Flokkar á hægri væng stjórnmálanna á Ítalíu náðu saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar að loknum þingkosningum sem fram fóru í september síðastliðinn. Meloni (fyrir miðju á myndinni) birti mynd á samfélagsmiðlum í gær þar sem hún minnist vinkonu sinnar, Nicoletta Golisano (til hægri á myndinni), sem lést í árásinni.
Ítalía Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Erlent Áhyggjuefni að ungir menn hafi ekki jafn frjálslyndar skoðanir og feður þeirra Innlent Stormur í kortunum Veður Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Erlent Tók átta klukkustundir að bjarga föstum ferðamönnum Innlent Menn til vandræða á hótelum miðbæjarins Innlent Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Erlent Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Erlent Eldur í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli Innlent Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Innlent Fleiri fréttir Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Sjá meira