Jólalestin fer sinn árlega hring í dag Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2022 14:54 Jólalestin er jafn vinsæl ár hvert. Jólalest Coca-Cola leggur af stað klukkan 17 í dag. Lestin er á leiðinni í sinn 27. hring um höfuðborgarsvæðið en hægt verður að fylgjast með hvar hún er í rauntíma í gegnum nýja vefsíðu. Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni hjá mörgum en í ár keyrir hún í kringum höfuðborgarsvæðið 27 árið í röð. Hún mun leggja af stað klukkan 17 í dag frá Stuðlahálsi í Árbænum. Svona lítur akstur lestarinnar út. Lestin ferðast í fylgd lögreglu og hjálparsveit skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt henni. Hægt verður að fylgjast með ferð lestarinnar í raun tíma á vefsíðunni jolalestin.is. Þannig geta þeir sem vilja berja hana augum fylgst með staðsetningu hennar heima í hlýjunni og farið svo út í kuldann þegar hún nálgast. Jól Mest lesið Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Jól Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Jól
Jólalest Coca-Cola er fastur liður í aðventunni hjá mörgum en í ár keyrir hún í kringum höfuðborgarsvæðið 27 árið í röð. Hún mun leggja af stað klukkan 17 í dag frá Stuðlahálsi í Árbænum. Svona lítur akstur lestarinnar út. Lestin ferðast í fylgd lögreglu og hjálparsveit skáta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu beinir því til fólks að sýna aðgát og koma ekki of nálægt henni. Hægt verður að fylgjast með ferð lestarinnar í raun tíma á vefsíðunni jolalestin.is. Þannig geta þeir sem vilja berja hana augum fylgst með staðsetningu hennar heima í hlýjunni og farið svo út í kuldann þegar hún nálgast.
Jól Mest lesið Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Nautasteik með kartöflumús: Góður og einfaldur réttur á aðventu Jól Jólakonfekt sem er tilvalið að setja í jólapakkann í ár Jól Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri Jól