Parks and Recs leikkonan Helen Slayton-Hughes er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 10. desember 2022 11:28 Helen Slayton-Hughes var 92 ára er hún lést. Getty/Michael Tullberg Bandaríska leikkonan Helen Slayton-Hughes er látin, 92 ára að aldri. Slayton-Hughes er best þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Parks and Recreation. Fjölskylda hennar greindi frá andlátinu á Facebook í dag. Slayton-Hughes lék hina drykkfelldu og óútreiknanlegu Ethel Beavers sem starfaði sem dómritari í Pawnee. Hún kom reglulega fram í þáttunum og sló alltaf rækilega í gegn. Slayton-Hughes fæddist árið 1930 en byrjaði ekki að leika fyrr en árið 1980 þegar hún var orðin fimmtug. Hún lék í kvikmyndum á borð við Mafia on the Bounty, Good Night and Good Luck og Shoot the Moon. Þá kom hún fram í vinsælum þáttum eins og New Girl, Brooklyn Nine-Nine og Arrested Development. Hún hafði glímt við ýmis veikindi síðustu ár lífs síns og segir fjölskylda hennar að sársauki hennar hafi endað en að andi hennar lifi enn. Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Slayton-Hughes lék hina drykkfelldu og óútreiknanlegu Ethel Beavers sem starfaði sem dómritari í Pawnee. Hún kom reglulega fram í þáttunum og sló alltaf rækilega í gegn. Slayton-Hughes fæddist árið 1930 en byrjaði ekki að leika fyrr en árið 1980 þegar hún var orðin fimmtug. Hún lék í kvikmyndum á borð við Mafia on the Bounty, Good Night and Good Luck og Shoot the Moon. Þá kom hún fram í vinsælum þáttum eins og New Girl, Brooklyn Nine-Nine og Arrested Development. Hún hafði glímt við ýmis veikindi síðustu ár lífs síns og segir fjölskylda hennar að sársauki hennar hafi endað en að andi hennar lifi enn.
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira