Jet Black í Stranglers er látinn Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2022 09:52 Jet Black í Stranglers. Getty Enski trommarinn Jet Black, sem var upprunalegur trommari sveitarinnar Stanglers, er látinn, 84 ára að aldri. Sveitin staðfestir á samfélagsmiðlum að Jet Black, sem hét Brian Duffy réttu nafni, hafi andast á þriðjudag. Jet Black var á trommarinn í slögurum sveitarinnar á borð við Golden Brown og No More Heroes. Hann kom síðast fram með sveitinni árið 2015 þegar hann tilkynnti svo að hann myndi leggja kjuðana á hilluna vegna vanheilsu. Sveitin lýstir honum sem einn af „öldungum“ breskrar tónlistar. It is with heavy hearts we announce the passing of our dear friend, colleague and band elder statesman Jet Black. Jet died peacefully at home surrounded by his family. Fond adieu, fly straight JB.xRead more: https://t.co/vz0RJDme7X pic.twitter.com/XLrcgoCkxr— The Stranglers (Official) (@StranglersSite) December 8, 2022 Stranglers var stofnuð í Surrey í Englandi árið 1974 og varð órjúfanlegur hluti af bresku pönk- og nýbylgjusenunni. Tvö ár eru frá því að hljómborðsleikari sveitarinnar, Dave Greenfield lést, 71 árs að aldri. Sveitin hefur nokkrum sinnum troðið upp á Íslandi, fyrst árið 1978 og síðast árið 2007. Andlát Bretland Tónlist England Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sveitin staðfestir á samfélagsmiðlum að Jet Black, sem hét Brian Duffy réttu nafni, hafi andast á þriðjudag. Jet Black var á trommarinn í slögurum sveitarinnar á borð við Golden Brown og No More Heroes. Hann kom síðast fram með sveitinni árið 2015 þegar hann tilkynnti svo að hann myndi leggja kjuðana á hilluna vegna vanheilsu. Sveitin lýstir honum sem einn af „öldungum“ breskrar tónlistar. It is with heavy hearts we announce the passing of our dear friend, colleague and band elder statesman Jet Black. Jet died peacefully at home surrounded by his family. Fond adieu, fly straight JB.xRead more: https://t.co/vz0RJDme7X pic.twitter.com/XLrcgoCkxr— The Stranglers (Official) (@StranglersSite) December 8, 2022 Stranglers var stofnuð í Surrey í Englandi árið 1974 og varð órjúfanlegur hluti af bresku pönk- og nýbylgjusenunni. Tvö ár eru frá því að hljómborðsleikari sveitarinnar, Dave Greenfield lést, 71 árs að aldri. Sveitin hefur nokkrum sinnum troðið upp á Íslandi, fyrst árið 1978 og síðast árið 2007.
Andlát Bretland Tónlist England Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“