Dagný Lísa handleggsbrotin: „Það er ákveðinn skellur“ Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson skrifar 7. desember 2022 23:45 Dagný Lísa í leik gegn Njarðvík. Vísir/Bára Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var svekkt með tapið gegn Haukum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en stolt samt sem áður af sínu liði enda tveir erlendir leikmenn liðsins fárveikur og þá handleggsbrotnaði Dagný Lísa Davíðsdóttir í leiknum. „Ég er ánægð með hvernig stelpurnar stóðu upp í hvert einasta skipti. Ég held að ég hafi aldrei fengið eins mörg högg í einum leik. Ég sagði það fyrir leik að tveir lykilmenn væru veikir og Dagný handleggsbrotnar í leiknum. Síðan eru tveir leikmenn dæmdir út af með fimm villur. Að mínu mati var það ósanngjarnt en sitt sýnist hverjum,“ sagði Kristjana. „Við stóðum alltaf aftur upp og héldum áfram. Ég er ánægð með það en líka svekkt með tapið.“ Taylor Dominique Jones, bandaríski leikmaðurinn í liði Fjölnis, spilaði veik og það gerði austurríska landsliðskonan, Simone Sill, einnig. „Taylor er fárveik og það er Simone líka,“ sagði Kristjana. Landsliðskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir handleggsbrotnaði þá í öðrum leikhluta og verður lengi frá. „Það er komið í ljós að hún er handleggsbrotin og er frá í sex til átta vikur. Það er ákveðinn skellur.“ „Við verðum bara að tækla þetta eins og við tækluðum þriðja leikhlutann. Það kemur bara maður í manns stað og við verðum að stíga upp. Því miður fór of mikil orka í það að vinna upp þennan 17 stiga mun og það háði okkur í fjórða leikhluta. Ég hafði fulla trú á því að við gætum unnið leikinn en því miður hafðist það ekki í fjórða.“ „Það eru enn fimm leikmenn inn á vellinum og við verðum að halda áfram að gera okkar besta til að ná í sigra,” sagði Kristjana að lokum. Fjölnir er í 6. sæti af 8 liðum með 8 stig að loknum 12 leikjum. Körfubolti Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
„Ég er ánægð með hvernig stelpurnar stóðu upp í hvert einasta skipti. Ég held að ég hafi aldrei fengið eins mörg högg í einum leik. Ég sagði það fyrir leik að tveir lykilmenn væru veikir og Dagný handleggsbrotnar í leiknum. Síðan eru tveir leikmenn dæmdir út af með fimm villur. Að mínu mati var það ósanngjarnt en sitt sýnist hverjum,“ sagði Kristjana. „Við stóðum alltaf aftur upp og héldum áfram. Ég er ánægð með það en líka svekkt með tapið.“ Taylor Dominique Jones, bandaríski leikmaðurinn í liði Fjölnis, spilaði veik og það gerði austurríska landsliðskonan, Simone Sill, einnig. „Taylor er fárveik og það er Simone líka,“ sagði Kristjana. Landsliðskonan Dagný Lísa Davíðsdóttir handleggsbrotnaði þá í öðrum leikhluta og verður lengi frá. „Það er komið í ljós að hún er handleggsbrotin og er frá í sex til átta vikur. Það er ákveðinn skellur.“ „Við verðum bara að tækla þetta eins og við tækluðum þriðja leikhlutann. Það kemur bara maður í manns stað og við verðum að stíga upp. Því miður fór of mikil orka í það að vinna upp þennan 17 stiga mun og það háði okkur í fjórða leikhluta. Ég hafði fulla trú á því að við gætum unnið leikinn en því miður hafðist það ekki í fjórða.“ „Það eru enn fimm leikmenn inn á vellinum og við verðum að halda áfram að gera okkar besta til að ná í sigra,” sagði Kristjana að lokum. Fjölnir er í 6. sæti af 8 liðum með 8 stig að loknum 12 leikjum.
Körfubolti Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira