„Ég trúi ekki mínum eigin augum“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. desember 2022 07:32 Roy Keane er harður í horn að taka. Nick Potts/Getty Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og írska landsliðsins, fannst ekki mikið koma til fagnaðarláta leikmanna brasilíska landsliðsins er liðið hafði betur gegn Suður-Kóreu í 16-liða úrslitum HM í gær. „Ég hef aldrei séð svona mikinn dans, sagði Keane í settinu hjá ITV. „Ég trúi ekki mínum eigin augum, þetta er eins og að horfa á Strictly [breskur raunveruleikaþáttur, Strictly Come Dancing],“. „Mér líkar ekki vel við þetta. Fólk mun segja að þetta sé hluti af þeirra menningu en mér þykir þetta vera vanvirðing við andstæðinginn,“ sagði Keane enn fremur. Tite, þjálfari Brasilíu, var spurður út í dansfögn liðsmanna sinna eftir leik og þá sérstaklega hans eigin, en hann tók þátt í að dansa með Richarlison eftir mark hans í leik gærdagsins. „Ég þarf að fara varlega þegar ég tek þátt í þessu vegna þess að það er sumt fólk sem mun kalla þetta vanvirðingu (...) í raun er þetta leið til að sýna gleði, til að fagna,“ sagði Tite við brasilíska fjölmiðla eftir leik. Brasilía vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í gær og tryggði þannig sæti sitt í 8-liða úrslitum. Þar mætir liðið Króatíu sem vann Japan eftir vítaspyrnukeppni. 16-liða úrslit keppninnar klárast í dag með leik Marokkó við Spán klukkan 15:00 og viðureign Portúgals og Sviss klukkan 19:00. HM 2022 í Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
„Ég hef aldrei séð svona mikinn dans, sagði Keane í settinu hjá ITV. „Ég trúi ekki mínum eigin augum, þetta er eins og að horfa á Strictly [breskur raunveruleikaþáttur, Strictly Come Dancing],“. „Mér líkar ekki vel við þetta. Fólk mun segja að þetta sé hluti af þeirra menningu en mér þykir þetta vera vanvirðing við andstæðinginn,“ sagði Keane enn fremur. Tite, þjálfari Brasilíu, var spurður út í dansfögn liðsmanna sinna eftir leik og þá sérstaklega hans eigin, en hann tók þátt í að dansa með Richarlison eftir mark hans í leik gærdagsins. „Ég þarf að fara varlega þegar ég tek þátt í þessu vegna þess að það er sumt fólk sem mun kalla þetta vanvirðingu (...) í raun er þetta leið til að sýna gleði, til að fagna,“ sagði Tite við brasilíska fjölmiðla eftir leik. Brasilía vann 4-1 sigur á Suður-Kóreu í gær og tryggði þannig sæti sitt í 8-liða úrslitum. Þar mætir liðið Króatíu sem vann Japan eftir vítaspyrnukeppni. 16-liða úrslit keppninnar klárast í dag með leik Marokkó við Spán klukkan 15:00 og viðureign Portúgals og Sviss klukkan 19:00.
HM 2022 í Katar Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira