Maté: Hefði viljað vita það fyrr hvenær leikurinn yrði spilaður Andri Már Eggertsson skrifar 5. desember 2022 21:30 Maté Dalmay var svekktur eftir að hafa dottið út úr bikarnum Vísir / Hulda Margrét Haukar eru úr leik í VÍS-bikarnum eftir fjögurra stiga tap geng Njarðvík 88-84. Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var svekktur eftir leik og var ósáttur með hvernig staðið var að tímasetningu leiksins. „Við vorum ógeðslega miklir klaufar. Við vorum lélegir að setja ekki ofan í opið þriggja stiga skot, tvö vítaskot og ef þú ætlar að klára leiki verðurðu að hitta ofan í þegar varnirnar herðast undir lok leiks. Njarðvík fékk níu villur á sig gegn nítján og það var augljóslega erfiðara að skora öðru megin,“ sagði Maté um sóknarleik Hauka í fjórða leikhluta. Maté var nokkuð ánægður með sóknarleikinn en fannst vörn Hauka afar léleg í kvöld. „Sóknarleikurinn var flottur þar til í brakinu þá stífnuðum við og fundum ekki lausnir. Menn voru seinir í því sem þeir voru að gera. Varnarlega var þetta sennilega versti leikurinn okkar frá því við töpuðum gegn Keflavík.“ „Stóru mennirnir okkar voru seinir í vegg og veltu vörn. Norbertas Giga var allt of staður en það má segja um alla sem spiluðu og þetta var hægt, lint og áhugalaust. Ég ætla ekki að kenna neinum um en ég ætla rétt að vona að þetta hafi verið stuttur fyrirvari og bikarprump hugmynd hjá mönnum. Maté hélt áfram að gagnrýna tímasetninguna á leiknum þar sem leikurinn var settur á með stuttum fyrirvara en Haukum var endanlega dæmdur sigur gegn Tindastól þann 1. desember. „Mér fannst bæði lið mæta til leiks í fyrri hálfleik eins og þeim væri drullusama um þennan leik. Staðan var 52-51 í hálfleik þar sem allir voru á hálfum hraða varnarlega en síðan langaði Njarðvík meira að komast áfram í bikarnum en okkur var alveg sama.“ „Tímasetningin er fín en ég hefði viljað fá hana á hreint miklu fyrr. Það hefði ekki breytt neinu fyrir okkur en mér fannst þetta áhugamennska,“ sagði Maté Dalmay að lokum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, baðst undan viðtali eftir leik. Haukar VÍS-bikarinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
„Við vorum ógeðslega miklir klaufar. Við vorum lélegir að setja ekki ofan í opið þriggja stiga skot, tvö vítaskot og ef þú ætlar að klára leiki verðurðu að hitta ofan í þegar varnirnar herðast undir lok leiks. Njarðvík fékk níu villur á sig gegn nítján og það var augljóslega erfiðara að skora öðru megin,“ sagði Maté um sóknarleik Hauka í fjórða leikhluta. Maté var nokkuð ánægður með sóknarleikinn en fannst vörn Hauka afar léleg í kvöld. „Sóknarleikurinn var flottur þar til í brakinu þá stífnuðum við og fundum ekki lausnir. Menn voru seinir í því sem þeir voru að gera. Varnarlega var þetta sennilega versti leikurinn okkar frá því við töpuðum gegn Keflavík.“ „Stóru mennirnir okkar voru seinir í vegg og veltu vörn. Norbertas Giga var allt of staður en það má segja um alla sem spiluðu og þetta var hægt, lint og áhugalaust. Ég ætla ekki að kenna neinum um en ég ætla rétt að vona að þetta hafi verið stuttur fyrirvari og bikarprump hugmynd hjá mönnum. Maté hélt áfram að gagnrýna tímasetninguna á leiknum þar sem leikurinn var settur á með stuttum fyrirvara en Haukum var endanlega dæmdur sigur gegn Tindastól þann 1. desember. „Mér fannst bæði lið mæta til leiks í fyrri hálfleik eins og þeim væri drullusama um þennan leik. Staðan var 52-51 í hálfleik þar sem allir voru á hálfum hraða varnarlega en síðan langaði Njarðvík meira að komast áfram í bikarnum en okkur var alveg sama.“ „Tímasetningin er fín en ég hefði viljað fá hana á hreint miklu fyrr. Það hefði ekki breytt neinu fyrir okkur en mér fannst þetta áhugamennska,“ sagði Maté Dalmay að lokum. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, baðst undan viðtali eftir leik.
Haukar VÍS-bikarinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira