Uppþvottavél brann yfir í húsnæði FÍH Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. desember 2022 21:11 Eldur kviknaði út frá uppþvottavél í húsnæði FÍH í dag Vísir/ Steingrímur Dúi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var með talsverðan viðbúnað við húsnæði FÍH í Rauðagerði seinni partinn í dag þegar eldur kviknaði út frá uppþvottavél og mikinn reyk lagði um húsnæðið. Að sögn formanns félagsins fór betur en á horfðist og góð viðvörunarkerfi hafi sannað gildi sitt. Aðgerðum slökkviliðs er lokið á vettvangi. Gunnar Hrafnsson, formaður FÍH segir að þeirra bíði ærið verk á morgun og næstu daga við að þrífa húsið. „Eldhúsið er ónýtt, við förum bara í það á morgun að moka allt út. Það þarf að heilþrífa alla eignina út af reyk og mengun,“ segir Gunnar í samtali við fréttastofu. Gunnar Hrafnsson er formaður FÍHFÍH Gunnar segir ljóst að kviknað hafi í út frá uppþvottavél sem brann yfir. „Þetta hefur náð að krauma í einhvern tíma. Það var einhver smá eldur í vélinni sem mallaði staðbundið en reykurinn dreifðist hraustlega um allt húsið.“ Gunnar segir að sem betur fer sé tjónið ekki mikið og þakkar það góðu öryggiskerfi. „Það sannaði svo sannarlega gildi sitt. Þetta hefði geta orðið mikið tjón, í þessu húsi er allt fullt af hljóðfærum og raftækjum. Þetta fór sannarlega betur en á horfðist.“ Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður slökkviliðs í Rauðagerði Lögregla og slökkvilið eru með mikinn viðbúnað við Rauðagerði í Reykjavík þessa stundina. Aðgerðirnar standa yfir við bakhús húss Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH. Búið er að ráða niðurlögum elds sem kviknaði inni í húsinu en reykræsting stendur enn yfir. 4. desember 2022 19:27 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
Aðgerðum slökkviliðs er lokið á vettvangi. Gunnar Hrafnsson, formaður FÍH segir að þeirra bíði ærið verk á morgun og næstu daga við að þrífa húsið. „Eldhúsið er ónýtt, við förum bara í það á morgun að moka allt út. Það þarf að heilþrífa alla eignina út af reyk og mengun,“ segir Gunnar í samtali við fréttastofu. Gunnar Hrafnsson er formaður FÍHFÍH Gunnar segir ljóst að kviknað hafi í út frá uppþvottavél sem brann yfir. „Þetta hefur náð að krauma í einhvern tíma. Það var einhver smá eldur í vélinni sem mallaði staðbundið en reykurinn dreifðist hraustlega um allt húsið.“ Gunnar segir að sem betur fer sé tjónið ekki mikið og þakkar það góðu öryggiskerfi. „Það sannaði svo sannarlega gildi sitt. Þetta hefði geta orðið mikið tjón, í þessu húsi er allt fullt af hljóðfærum og raftækjum. Þetta fór sannarlega betur en á horfðist.“
Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Mikill viðbúnaður slökkviliðs í Rauðagerði Lögregla og slökkvilið eru með mikinn viðbúnað við Rauðagerði í Reykjavík þessa stundina. Aðgerðirnar standa yfir við bakhús húss Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH. Búið er að ráða niðurlögum elds sem kviknaði inni í húsinu en reykræsting stendur enn yfir. 4. desember 2022 19:27 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
Mikill viðbúnaður slökkviliðs í Rauðagerði Lögregla og slökkvilið eru með mikinn viðbúnað við Rauðagerði í Reykjavík þessa stundina. Aðgerðirnar standa yfir við bakhús húss Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH. Búið er að ráða niðurlögum elds sem kviknaði inni í húsinu en reykræsting stendur enn yfir. 4. desember 2022 19:27