„Ætluðum að þreyta þá sem virkaði og skilaði sigri“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. desember 2022 20:30 Pétur Ingvarsson var ánægður með sigur á Stjörnunni. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik komst aftur á sigurbraut eftir ellefu stiga sigur á Stjörnunni 101-90. Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigurinn. „Planið var að keyra hraðann upp til þess að þreyta stóru mennina hjá þeim sem skoruðu mikið inn í teig. En á síðustu fimm mínútum eru þessir leikmenn orðnir þreyttir og fóru að klikka sem var planið og það virkaði í kvöld,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram að tala um þreytu Stjörnunnar. „Við æfum svona, við spilum svona og við vitum hvernig það á að skipta inn á og erum undirbúnir fyrir svona leik eins og þennan.“ Breiðablik tók frumkvæðið í fyrri hálfleik en náði samt ekki að slíta Stjörnuna frá sér sem tókst hins vegar í síðari hálfleik. „Stjarnan er gott lið og maður slítur Stjörnuna ekki svo auðveldlega frá sér þrátt fyrir að ég myndi vilja það. Robert Turner er einn besti leikmaður deildarinnar og Hlynur er einn farsælasti leikmaður sem hefur spilað körfubolta á Íslandi ásamt því er Stjarnan með fleiri góða leikmenn. Það tók fjörutíu mínútur að slíta þá frá okkur og það var planið.“ Stjarnan byrjaði á að taka ellefu þriggja stiga skot í fyrsta leikhluta og hitta aðeins úr tveimur. En kom það Pétri á óvart að Stjarnan myndi byrja leikinn á þessu. „Já og nei. Stjarnan hefur verið að hitta vel úr þriggja stiga skotum. Ég bjóst alveg við því að Stjarnan væri með sjálfstraust í skotunum en svona er þetta,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum. Breiðablik Subway-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00 Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
„Planið var að keyra hraðann upp til þess að þreyta stóru mennina hjá þeim sem skoruðu mikið inn í teig. En á síðustu fimm mínútum eru þessir leikmenn orðnir þreyttir og fóru að klikka sem var planið og það virkaði í kvöld,“ sagði Pétur Ingvarsson og hélt áfram að tala um þreytu Stjörnunnar. „Við æfum svona, við spilum svona og við vitum hvernig það á að skipta inn á og erum undirbúnir fyrir svona leik eins og þennan.“ Breiðablik tók frumkvæðið í fyrri hálfleik en náði samt ekki að slíta Stjörnuna frá sér sem tókst hins vegar í síðari hálfleik. „Stjarnan er gott lið og maður slítur Stjörnuna ekki svo auðveldlega frá sér þrátt fyrir að ég myndi vilja það. Robert Turner er einn besti leikmaður deildarinnar og Hlynur er einn farsælasti leikmaður sem hefur spilað körfubolta á Íslandi ásamt því er Stjarnan með fleiri góða leikmenn. Það tók fjörutíu mínútur að slíta þá frá okkur og það var planið.“ Stjarnan byrjaði á að taka ellefu þriggja stiga skot í fyrsta leikhluta og hitta aðeins úr tveimur. En kom það Pétri á óvart að Stjarnan myndi byrja leikinn á þessu. „Já og nei. Stjarnan hefur verið að hitta vel úr þriggja stiga skotum. Ég bjóst alveg við því að Stjarnan væri með sjálfstraust í skotunum en svona er þetta,“ sagði Pétur Ingvarsson að lokum.
Breiðablik Subway-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00 Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 101-90 | Breiðablik aftur á sigurbraut Breiðablik lenti á vegg í síðustu umferð gegn Tindastóli en Kópavogsbúar létu það ekki á sig fá og unnu nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Blikar sýndu klærnar í seinni hálfleik og unnu að lokum ellefu stiga sigur 101-90. 2. desember 2022 21:00