Formúlu eitt aflýst í Kína á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2022 18:01 Formúla eitt kemur ekki til Kína á næsta ári. Getty/Dan Istitene Kínverjar áttu að hýsa fjórða kappaksturinn á 2023 tímabilinu í formúlunni en ekkert verður af því. Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina. Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Formúla eitt hefur nú gefið það að út að kínverska kappakstrinum hafi verið aflýst. Formúlan hefur ekki farið fram í Kína frá árinu 2019 en átti að fara fram í Shanghæ í apríl á næsta ári. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Vegna strangra takmarkana út af kórónuveirunni, sem eru enn í fullum gangi í Kína, þá er ómögulegt að halda kappaksturinn á næsta ári. Keppendur og starfsfólk hefðu þurft að fara í langa sóttkví við komuna til landsins auk þess að virða ströngustu reglur til að halda niðri smitum í Kína. Á meðan heimurinn hefur tekið þá ákvörðun að lifa eðlilega með veirunni þá eru Kínverjar enn að berjast við að halda smitum við núllið með ströngum kvöðum á borgara sína. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Formúla eitt ætlar að reyna að finna nýjan stað fyrir fjórða kappaksturinn en aðeins ef þeir ná ásættanlegum samningi við hugsanlega gestgjafa. Portúgal og Tyrkland þykja bæði gera tilkall til að fá að vera með. Alls fara fram 24 keppnir í formúlu eitt á 2023 tímabilinu sem er nýtt met. Þetta verður lengsta tímabilið og jafnvel þótt að þeim fækki um eina.
Akstursíþróttir Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Fótbolti Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn