Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar 2. desember 2022 17:00 Á Íslandi er rekinn skipulagður og vel fjármagnaður áróður gegn Evrópusambandinu. Þeir sem reka þennan áróður eru ríkir einstaklingar sem eru yst í hægri stjórnmálum. Fjármögnun kemur í gegnum sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi, að er að sjá, restin í gegnum eignarhald eins og á Morgunblaðinu þar sem menn sem kalla sig blaðamenn en eru í raun ekkert nema áróðursmenn starfa og skrifa stöðugt gegn Evrópusambandinu þegar það varð vinsælt og stuðningur við inngöngu fór í jákvæðar tölur í fyrsta skipti í áratug á Íslandi í kjölfarið á innrás Rússlands inn í Úkraínu. Öll stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins og geta ekki einu sinni starfað utan þess í Evrópu. Enda eru þessi fyrirtæki núna að yfirgefa Bretland eftir að það ríki yfirgaf Evrópusambandið vegna lyga andstæðinga Evrópusambandsins þar í landi. Enda er það sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu ekkert nema tóm blekking og ekkert af því sem lofað var hefur komið fram og mun aldrei koma fram. Þessar falsfréttir um Evrópusambandið á Íslandi eru eldgamlar og hafa verið lengi í gangi. Elstu dæmin sem ég veit um eru frá því árið um 1968 þegar Framsóknarflokkurinn kom í veg fyrir að Íslandi sótti um og gengi í þáverandi EC (Efnahagsbandalag Evrópuríkja), sem hefði verið talsvert á undan Bretlandi og Danmörku. Þessi pólitíski afleikur Framsóknarflokksins hefur kostað íslendinga milljarða ofan á milljarða síðustu áratugi og það er enginn endi á því fjármálalegu tapi. Evrópusambandið er efnahagsbandalag og stjórnmálabandalag þjóða Evrópu. Markmiðið eru stjórnmál og viðskipti. Enda er hvorugt erfitt að framkvæma ef ekki væri fyrir Evrópusambandið eins og það er í dag. Ísland er nú þegar 2/3 hlutum aðili að Evrópusambandinu. Það eina sem vantar er landbúnaður, fiskveiðar, gjaldmiðlar, tollabandalag og nokkrir önnur málefni sem standa utan við EES (EFTA samningur, EFTA er fallandi bandalag). Höfundur er rithöfundur og áhuga vísindamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen Skoðun Skoðun Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson skrifar Skoðun Þreytt og drullug börn Guðmundur Finnbogason skrifar Skoðun Betri kvikmyndaskóli Þór Pálsson skrifar Skoðun Fyrirhugað böl við Bústaðaveg og Blesugróf Sveinn Þórhallsson skrifar Skoðun Fjölbreytt námsmat Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Að þvælast fyrir atvinnurekstri - á þeim forsendum sem henta Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Margföldun þjóðarverðmæta: Meira virði úr sömu orku Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar Skoðun Þegar skoðanir drepa samtalið Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Leysum heimatilbúinn vanda á húsnæðismarkaði Jóhanna Klara Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum að tala saman Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Veðmál í fótbolta – aðgerðir áður en skaðinn verður Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Hataðu mig af því að ég er í Viðreisn, ekki af því að ég er hommi Oddgeir Georgsson skrifar Skoðun Símafrí á skólatíma Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ömurlegur fyrri hálfleikur – en er enn von? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Vitund, virðing og von: Jafningjastuðningur í brennidepli Nína Eck skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra – Um þögnina sem styður ofbeldi Halldóra Sigríður Sveinsdóttir skrifar Skoðun Ein saga af sextíu þúsund Halldór Ísak Ólafsson skrifar Skoðun Að láta mata sig er svo þægilegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Nýjar reglur um réttindi fólks í ráðningarsambandi Ingvar Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi í skólum: Áskoranir og leiðir til lausna Soffía Ámundadóttir skrifar Skoðun Bakslag í skoðanafrelsi? Kári Allansson skrifar Skoðun Eplin í andlitshæð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Bataskólinn – fyrir þig? Guðný Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar Skoðun Boðsferð Landsvirkjunar Stefán Georgsson skrifar Skoðun Samstarf um loftslagsmál og grænar lausnir Sigurður Hannesson,Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ástin er falleg Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Grunnstoðir sveitarfélagsins efldar til muna Sandra Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Á Íslandi er rekinn skipulagður og vel fjármagnaður áróður gegn Evrópusambandinu. Þeir sem reka þennan áróður eru ríkir einstaklingar sem eru yst í hægri stjórnmálum. Fjármögnun kemur í gegnum sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi, að er að sjá, restin í gegnum eignarhald eins og á Morgunblaðinu þar sem menn sem kalla sig blaðamenn en eru í raun ekkert nema áróðursmenn starfa og skrifa stöðugt gegn Evrópusambandinu þegar það varð vinsælt og stuðningur við inngöngu fór í jákvæðar tölur í fyrsta skipti í áratug á Íslandi í kjölfarið á innrás Rússlands inn í Úkraínu. Öll stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins og geta ekki einu sinni starfað utan þess í Evrópu. Enda eru þessi fyrirtæki núna að yfirgefa Bretland eftir að það ríki yfirgaf Evrópusambandið vegna lyga andstæðinga Evrópusambandsins þar í landi. Enda er það sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu ekkert nema tóm blekking og ekkert af því sem lofað var hefur komið fram og mun aldrei koma fram. Þessar falsfréttir um Evrópusambandið á Íslandi eru eldgamlar og hafa verið lengi í gangi. Elstu dæmin sem ég veit um eru frá því árið um 1968 þegar Framsóknarflokkurinn kom í veg fyrir að Íslandi sótti um og gengi í þáverandi EC (Efnahagsbandalag Evrópuríkja), sem hefði verið talsvert á undan Bretlandi og Danmörku. Þessi pólitíski afleikur Framsóknarflokksins hefur kostað íslendinga milljarða ofan á milljarða síðustu áratugi og það er enginn endi á því fjármálalegu tapi. Evrópusambandið er efnahagsbandalag og stjórnmálabandalag þjóða Evrópu. Markmiðið eru stjórnmál og viðskipti. Enda er hvorugt erfitt að framkvæma ef ekki væri fyrir Evrópusambandið eins og það er í dag. Ísland er nú þegar 2/3 hlutum aðili að Evrópusambandinu. Það eina sem vantar er landbúnaður, fiskveiðar, gjaldmiðlar, tollabandalag og nokkrir önnur málefni sem standa utan við EES (EFTA samningur, EFTA er fallandi bandalag). Höfundur er rithöfundur og áhuga vísindamaður.
Skoðun Ábyrg umfjöllun um sjálfsvíg – erum við öll ritstjórar? Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir,Tómas Kristjánsson skrifar
Skoðun Sanna er rödd félagshyggju, réttlætis og jöfnuðar! Laufey Líndal Ólafsdóttir,Sara Stef. Hildardóttir skrifar
Skoðun Líknarmeðferð og dánaraðstoð eru ekki andstæður heldur nauðsynleg umræðuefni Ingrid Kuhlman skrifar