Desemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Fiskurinn minn, það verður ekki sagt með sanni að lífsvegur þinn sé tómlegur. Þú ert örlátur og elskulegur, en átt það til að fara í fýlu og verða foxillur yfir því að enginn fattar það. Það er mikil vinna fram undan, því þú þolir ekki að sitja auðum höndum. Það eru flutningar hjá mörgum eða tilfærsla á starfi eða bara eitthvað aukaverkefni. Þetta verður spennandi en stressið magnast jafnmikið og spennan. Þú verður svo sáttur yfir jólin, þau verða þér friðsæl og gjöful og enginn verður eins mikið í essinu sínu og þú. Að sjálfsögðu geturðu ekki alltaf verið sammála maka þínum, en sá vægir sem vitið hefur meira, svo leyfðu honum að ráða svona einu sinni. Þetta á einnig við um þinn besta vin eða náinn ættingja. Það er ferðalag fyrr en þig grunar, eitthvað sem þú varst ekki búinn að plana. Þú hittir óvænt fólk sem er þér svo mikils virði og það er eins og allir vilji koma þér á óvart. En umfram allt verður jafnvægi í ástinni, fjölskyldu og velgengni og þú átt eftir að njóta þín í öllum þessum asa sem verður í kringum þig. En þú verður samt að næra hellisbúann og þú færð friðinn sterkastan þegar þú finnur þér stað í náttúrunni og sest þar niður og hugsar sem minnst. Það er alveg ótrúlegt hvernig krafturinn þinn endurnýjast bara með þessu eina atriði. Það er að opnast fyrir þér gullkista og svo margt sem þér er að bjóðast úr henni. Gamlar óskir sem þú ert jafnvel búinn að gleyma hoppa upp í fangið á þér og annað sem þér finnst svo merkilegt á eftir að gerast. Þú ert að hressa þig við á allan máta, bæði líkama og huga og þetta ferli mun leiða til þess að þú fáir þínum þrám fullnægt og getir verið stoltur af sjálfum þér. Heimurinn er svo agnarsmár og þú þarft að skoða ýmislegt í honum, svo mundu að þú ert ekki tré. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira
Það er mikil vinna fram undan, því þú þolir ekki að sitja auðum höndum. Það eru flutningar hjá mörgum eða tilfærsla á starfi eða bara eitthvað aukaverkefni. Þetta verður spennandi en stressið magnast jafnmikið og spennan. Þú verður svo sáttur yfir jólin, þau verða þér friðsæl og gjöful og enginn verður eins mikið í essinu sínu og þú. Að sjálfsögðu geturðu ekki alltaf verið sammála maka þínum, en sá vægir sem vitið hefur meira, svo leyfðu honum að ráða svona einu sinni. Þetta á einnig við um þinn besta vin eða náinn ættingja. Það er ferðalag fyrr en þig grunar, eitthvað sem þú varst ekki búinn að plana. Þú hittir óvænt fólk sem er þér svo mikils virði og það er eins og allir vilji koma þér á óvart. En umfram allt verður jafnvægi í ástinni, fjölskyldu og velgengni og þú átt eftir að njóta þín í öllum þessum asa sem verður í kringum þig. En þú verður samt að næra hellisbúann og þú færð friðinn sterkastan þegar þú finnur þér stað í náttúrunni og sest þar niður og hugsar sem minnst. Það er alveg ótrúlegt hvernig krafturinn þinn endurnýjast bara með þessu eina atriði. Það er að opnast fyrir þér gullkista og svo margt sem þér er að bjóðast úr henni. Gamlar óskir sem þú ert jafnvel búinn að gleyma hoppa upp í fangið á þér og annað sem þér finnst svo merkilegt á eftir að gerast. Þú ert að hressa þig við á allan máta, bæði líkama og huga og þetta ferli mun leiða til þess að þú fáir þínum þrám fullnægt og getir verið stoltur af sjálfum þér. Heimurinn er svo agnarsmár og þú þarft að skoða ýmislegt í honum, svo mundu að þú ert ekki tré. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Sjá meira