Rannsaka alvarlegan sjúkdóm sem herjar á hesta Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 18:01 Hestafólk er hvatt til þess að vera á varðbergi gagnvart einkennum í hrossum sínum. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun og tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum rannsaka nú óþekktan sjúkdóm sem kom upp í hópi hrossa í mánuðinum. Sjúkdómurinn er sagður alvarlegur en hann veldur háum hita og miklum bjúg. Hestafólk er hvatt til að vera vakandi fyrir einkennum í hrossum sínum. Í tilkynningu frá MAST segir að sjúkdómurinn hafi komið upp í 13 hrossum af 30 dagana 23. til 25. nóvember. Þar af hafi sex drepist en önnur séu mögulega á batavegi. „Veikin kom samtímis upp í hópi útigangshrossa á Suðurlandi og hrossum frá sama eiganda sem tekin voru á hús á höfuðborgarsvæðinu þann 21. nóvember. Þar á meðal er eitt hross sem kom úr öðru umhverfi og annað sem hafði verið í húsinu í tvo mánuði. Ekki hafa bæst við ný tilfelli frá 25. nóvember og ekkert bendir til þess að um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða. Til öryggis hefur verið gerð krafa um ítrustu smitvarnir, bæði í kringum hesthúsið og útigangshrossin,“ segir í tilkynningunni. Takmarkaðar vísbendingar hafi komið fram um orsök sjúkdómsins að svo stöddu, en rannsókn sé í fullum gangi. Hún er miðuð við að um sé að ræða afmarkaða hópsýkingu eða eitrun af einhverjum toga. Bakteríuræktun hafi engu skilað sem stendur og niðurstöður krufninga séu í vinnslu. Þá hafi sýni verið send út fyrir landsteinana til veirurannsókna. „Hestamenn eru hvattir til að vera vakandi fyrir einkennum í hrossum og hafa samband við starfandi dýralækna ef þeir telja ástæðu til.“ Hestar Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Sjá meira
Í tilkynningu frá MAST segir að sjúkdómurinn hafi komið upp í 13 hrossum af 30 dagana 23. til 25. nóvember. Þar af hafi sex drepist en önnur séu mögulega á batavegi. „Veikin kom samtímis upp í hópi útigangshrossa á Suðurlandi og hrossum frá sama eiganda sem tekin voru á hús á höfuðborgarsvæðinu þann 21. nóvember. Þar á meðal er eitt hross sem kom úr öðru umhverfi og annað sem hafði verið í húsinu í tvo mánuði. Ekki hafa bæst við ný tilfelli frá 25. nóvember og ekkert bendir til þess að um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða. Til öryggis hefur verið gerð krafa um ítrustu smitvarnir, bæði í kringum hesthúsið og útigangshrossin,“ segir í tilkynningunni. Takmarkaðar vísbendingar hafi komið fram um orsök sjúkdómsins að svo stöddu, en rannsókn sé í fullum gangi. Hún er miðuð við að um sé að ræða afmarkaða hópsýkingu eða eitrun af einhverjum toga. Bakteríuræktun hafi engu skilað sem stendur og niðurstöður krufninga séu í vinnslu. Þá hafi sýni verið send út fyrir landsteinana til veirurannsókna. „Hestamenn eru hvattir til að vera vakandi fyrir einkennum í hrossum og hafa samband við starfandi dýralækna ef þeir telja ástæðu til.“
Hestar Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Sjá meira