Lögmál leiksins: „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 23:01 Giannis er meðal þeirra sem myndu spila fyrir Heiminn eða Evrópu gegn Bandaríkjunum ef stlllt væri upp í „Ryder Cup körfuboltans.“ Stacy Revere/Getty Images Hinn klassíski liður „Nei eða Já“ er fastur liður hjá strákunum í Lögmál leiksins. Þar er farið yfir það helst sem hefur gerst í NBA deildinni á undanförnum dögum. Farið var yfir hvaða lið myndi vinna ef Bandaríkin myndu mæta heiminum í Ryder Cup körfuboltans. Þá var velt fyrir sér hvort Sacramento Kings myndi enda fyrir ofan Los Angeles Lakers. Í „Nei eða Já“ hendir þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, fram fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni, eiga að segja Nei eða Já. Oftar en ekki myndast stórskemmtilegar umræður þar sem menn eru ekki alltaf sammála. Bandaríkin myndu tapa í Ryder Cup körfuboltans? Farið var yfir hvaða leikmenn yrðu í „ekki Bandaríkin“ liðinu:, Nikola Jokić, Joel Embiid Giannis Antetokounmpo, Luka Dončić og Pascal Siakam. „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Hörður Unnsteinsson um liðið hér að ofan. Í liði Bandaríkjanna yrðu svo: Stephen Curry, LeBron James, Kevin Durant, Jayson Tatum og Anthony Davis eða Bam Adebayo í fimmunni. Sacramento Kings enda fyrir ofan Los Angeles Lakers? „Þeir líta mjög vel út meðan Lakers not so much,“ sagði Hörður en hann taldi næsta öruggt að Sacramento yrði fyrir ofan Lakers. „Ég á rosalega erfitt með að selja mér Kings en þetta lið meikar sens og það meikar sens að þeir séu svona góðir í sókn. Betra er að vera virkilega góður í öðru hvoru og svo miðlungs í hinu frekar en Lakers sem heilla mig á hvorugum staðnum,“ bætti Sigurður Orri við. Aðrar fullyrðingar í þættinum: Tilraun Minnesota Timberwolves er misheppnuð? Victor Wembanyama ætti að fara til San Antonio Spurs? Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Í „Nei eða Já“ hendir þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, fram fullyrðingu og sérfræðingar þáttarins, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson að þessu sinni, eiga að segja Nei eða Já. Oftar en ekki myndast stórskemmtilegar umræður þar sem menn eru ekki alltaf sammála. Bandaríkin myndu tapa í Ryder Cup körfuboltans? Farið var yfir hvaða leikmenn yrðu í „ekki Bandaríkin“ liðinu:, Nikola Jokić, Joel Embiid Giannis Antetokounmpo, Luka Dončić og Pascal Siakam. „Þetta eru fjórir af fimm eða sex bestu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Hörður Unnsteinsson um liðið hér að ofan. Í liði Bandaríkjanna yrðu svo: Stephen Curry, LeBron James, Kevin Durant, Jayson Tatum og Anthony Davis eða Bam Adebayo í fimmunni. Sacramento Kings enda fyrir ofan Los Angeles Lakers? „Þeir líta mjög vel út meðan Lakers not so much,“ sagði Hörður en hann taldi næsta öruggt að Sacramento yrði fyrir ofan Lakers. „Ég á rosalega erfitt með að selja mér Kings en þetta lið meikar sens og það meikar sens að þeir séu svona góðir í sókn. Betra er að vera virkilega góður í öðru hvoru og svo miðlungs í hinu frekar en Lakers sem heilla mig á hvorugum staðnum,“ bætti Sigurður Orri við. Aðrar fullyrðingar í þættinum: Tilraun Minnesota Timberwolves er misheppnuð? Victor Wembanyama ætti að fara til San Antonio Spurs? Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Tengdar fréttir Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Sjá meira
Lögmál leiksins: „Er því miður bara ekki gott lið“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Þar er að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA deildarinnar í körfubolta. Í þætti kvöldsins verður staða mála hjá Luka Dončić og félögum í Dallas Mavericks skoðuð. 28. nóvember 2022 17:31