Eftirsótt NFL-stjarna rekin út úr flugvél Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 14:01 Odell Beckham Jr. táraðist eftir að hann vann Super Bowl leikinn með Los Angeles Rams í febrúar. Getty/Kevin C. Cox NFL-útherjinn Odell Beckham Jr. er eftirsóttur þessa dagana en þó ekki hjá öllum því starfsmenn flugvélar sem var að undirbúa brottför frá Miami International flugvellinum vildu losna við hann úr vélinni sinni. Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik. NFL Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Sjá meira
Óskað var eftir aðstoð lögreglu til að fjarlægja Beckham Jr. úr flugvélinni þar sem hann var hálfmeiðvitundalaus og neitaði að setja á sig öryggisbeltið fyrir brottför. Lögfræðingur Beckham sagði að skjólstæðingur sinn hafi verið sofandi og atvikið hafi verið vegna allt of öfgafullra viðbragða flugfreyju. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Lögreglan sagðist hafa fengið útkall þar sem að starfsmenn vélarinnar óttuðust að Beckham væri alvarlega veikur. Málið kemur upp á sérstökum tíma eða þeir mörg af bestu félögum NFL-deildarinnar eru að gera hosur sínar grænar fyrir honum. Beckham er að koma til baka eftir meiðsli og er er samningslaus en mikið hefur verið skrifað um til hvaða liðs hann fari nú þegar hann hefur fengið grænt ljós á að spila á ný. Mestar líkur eru að að OBJ semji við Dallas Cowboys en lið Kansas City Chiefs, Buffalo Bills, New York Giants og San Francisco 49ers eru einnig sögð hafa áhuga á honum. Beckham gerði mjög vel á síðasta tímabili og varð þá NFL-meistari með Los Angeles Rams. Hann skoraði fyrsta snertimarkið í Super Bowl leiknum áður en hann sleit krossband rétt fyrir hálfleik.
NFL Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Sjá meira