Húsleit í rannsókn á spillingu í kringum Ólympíuleikana Kjartan Kjartansson skrifar 25. nóvember 2022 09:08 Teymi saksóknara á leið inn í höfuðstöðvar Dentsu í Tókýó í morgun. AP/Kyodo News Saksóknarar í Tókýó gerðu húsleit hjá stórri auglýsingastofu og viðburðafyrirtæki í tengslum við rannsókn á spillingu sem er talin hafa átt sér stað í kringum Ólypmpíuleikana sem voru haldnir í borginni. Fyrirtækin eru grunuð um að hafa hagrætt útboðum sem tengdust leikunum. Dentsu er stærsta auglýsingastofa Japans og er með yfirburðastöðu í skipulagningu viðburða, markaðssetningu og almannatengslum. Starfsmenn þess tóku þátt í landa Ólympíuleikunum í Tókýó og seldu svo auglýsingar innanlands fyrir metupphæðir, að sögn AP-fréttastofunnar. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Dentsu hefur ítrekað verið handtekinn undanfarna mánuði en hann er sakaður um að hafa þegið mútur frá fyrirtækjum sem vildu verða styrktaraðilar leikanna. Rannsóknin á spillingunni er nú sögð hafa teygt út anga sína og hún beinist nú einnig að því að Dentsu hafi hagrætt útboði í tengslum við tilraunaviðburði fyrir stórmótið. Níu fyrirtæki og ein samtök eru sögð tengjast málinu og 3,6 milljónir dollara, jafnvirði um 508 milljóna íslenskra króna, eru sagðir hafa skipt um hendur. Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram árið 2020 var frestað um eitt ár vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Vangaveltur eru uppi um að hneykslismálið í kringum múturnar gætu skaðað möguleika Japana á að fá vetrarólympíuleikana sem þær sækjast eftir árið 2030. Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. 31. mars 2020 11:17 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Dentsu er stærsta auglýsingastofa Japans og er með yfirburðastöðu í skipulagningu viðburða, markaðssetningu og almannatengslum. Starfsmenn þess tóku þátt í landa Ólympíuleikunum í Tókýó og seldu svo auglýsingar innanlands fyrir metupphæðir, að sögn AP-fréttastofunnar. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Dentsu hefur ítrekað verið handtekinn undanfarna mánuði en hann er sakaður um að hafa þegið mútur frá fyrirtækjum sem vildu verða styrktaraðilar leikanna. Rannsóknin á spillingunni er nú sögð hafa teygt út anga sína og hún beinist nú einnig að því að Dentsu hafi hagrætt útboði í tengslum við tilraunaviðburði fyrir stórmótið. Níu fyrirtæki og ein samtök eru sögð tengjast málinu og 3,6 milljónir dollara, jafnvirði um 508 milljóna íslenskra króna, eru sagðir hafa skipt um hendur. Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram árið 2020 var frestað um eitt ár vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Vangaveltur eru uppi um að hneykslismálið í kringum múturnar gætu skaðað möguleika Japana á að fá vetrarólympíuleikana sem þær sækjast eftir árið 2030.
Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. 31. mars 2020 11:17 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. 31. mars 2020 11:17