Klopp fær meiri völd hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 08:30 Jürgen Klopp er með samning við Liverpool til ársins 2026 og fær nú tækifæri til að setja saman lið fyrir næstu ár. Getty/TF-Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær að hafa meira um það að segja hvaða leikmenn félagið kaupir eftir að Julian Ward hættir störfum. Julian Ward hefur verið íþróttastjóri félagsins í aðeins sex mánuði en hann tilkynnti óvænt að hann myndi hætta störfum strax næsta sumar. Following the departure of their sporting director after just six months in the job, @LFC could hand Jurgen Klopp added responsibility with player recruitment next summer.https://t.co/ZTMVTg6J45— ESPN Asia (@ESPNAsia) November 25, 2022 Ward fékk stöðuhækkun í lok síðasta tímabils þegar Michael Edwards ákvað að hætta í þessu krefjandi starfi en Edwards hafði gert frábæra hluti á félagsskiptamarkaðnum undanfarin ár. Hinn 41 árs gamli Ward hættir nú af persónulegum ástæðum en ætlar samt að klára þetta tímabil áður en hann yfirgefur Anfield. Þar sem að Liverpool liðið er til sölu er ekki talið líklegt að Liverpool ráði nýjan mann í starfið fyrr en nýir eigendur hafa tekið við. Þangað til fær Klopp því meiri völd hjá Liverpool þegar kemur að kaupum á leikmönnum. Klopp vildi kaupa miðjumann í sumar en það gekk ekki eftir. Það þykir nær öruggt að miðjumaður komi inn í janúar og kannski fleiri en einn. @JamesPearceLFC:Klopp has always had the final say on #Liverpool signings but he has become increasingly influential when it comes to transfer policy and contract extensions. pic.twitter.com/Ul6g8hsfiB— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 24, 2022 Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Julian Ward hefur verið íþróttastjóri félagsins í aðeins sex mánuði en hann tilkynnti óvænt að hann myndi hætta störfum strax næsta sumar. Following the departure of their sporting director after just six months in the job, @LFC could hand Jurgen Klopp added responsibility with player recruitment next summer.https://t.co/ZTMVTg6J45— ESPN Asia (@ESPNAsia) November 25, 2022 Ward fékk stöðuhækkun í lok síðasta tímabils þegar Michael Edwards ákvað að hætta í þessu krefjandi starfi en Edwards hafði gert frábæra hluti á félagsskiptamarkaðnum undanfarin ár. Hinn 41 árs gamli Ward hættir nú af persónulegum ástæðum en ætlar samt að klára þetta tímabil áður en hann yfirgefur Anfield. Þar sem að Liverpool liðið er til sölu er ekki talið líklegt að Liverpool ráði nýjan mann í starfið fyrr en nýir eigendur hafa tekið við. Þangað til fær Klopp því meiri völd hjá Liverpool þegar kemur að kaupum á leikmönnum. Klopp vildi kaupa miðjumann í sumar en það gekk ekki eftir. Það þykir nær öruggt að miðjumaður komi inn í janúar og kannski fleiri en einn. @JamesPearceLFC:Klopp has always had the final say on #Liverpool signings but he has become increasingly influential when it comes to transfer policy and contract extensions. pic.twitter.com/Ul6g8hsfiB— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 24, 2022
Enski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira