Íslandsvinurinn Ratcliffe mun bjóða í Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. nóvember 2022 07:01 Jim Ratcliffe hefur haldið með Manchester United alla sína ævi. Hann stefnir nú á að eignast félagið. Getty/Matthew Lloyd Hinn moldríki Sir Jim Ratcliffe hefur á lífsleiðinni keypt margar jarðir hér á landi og stefnir nú á að kaupa Manchester United. Nýverið var greint frá því að Glazer-fjölskyldan, eigendur Man United, væri opin fyrir því að selja félagið. Annað hvort að hluta eða í heild sinni ef nægilega gott tilboð myndi berast. The Telegraph greinir nú frá því að Ratcliffe, sem hefur haldið með Man Utd frá blautu barnsbeini, sé tilbúinn að festa kaup á félaginu. Ratcliffe hafði samband við núverandi eigendur Man United í ágúst á þessu ári þegar orðrómar fóru á kreik um að Glazer-fjölskyldan væri að íhuga að selja félagið. Ratcliffe hefur í gegnum fyrirtæki sitt Ineos fjárfest í franska knattspyrnuliðinu Nice, Formúlu 1 liði Mercedes og hjólreiðum. NEW Sir Jim Ratcliffe will make a fresh Manchester United takeover approach after Glazers invited interest. He wants a fair price, however. Exclusive, with @TelegraphDucker https://t.co/Gwxm9HrIf3— Tom Morgan (@Tom_Morgs) November 23, 2022 Gæti svo farið að næsta stóra fjárfesting verði Manchester United en talið er að félagið muni kosta rúmlega fimm milljarða punda. Það kemur þó fram í frétt Telegraph að Ratcliffe sé ekki tilbúinn að fara í verðstríð fari svo að aðrir fjárfestar séu tilbúnir að rífa upp veskið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31 Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30 Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12 Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Nýverið var greint frá því að Glazer-fjölskyldan, eigendur Man United, væri opin fyrir því að selja félagið. Annað hvort að hluta eða í heild sinni ef nægilega gott tilboð myndi berast. The Telegraph greinir nú frá því að Ratcliffe, sem hefur haldið með Man Utd frá blautu barnsbeini, sé tilbúinn að festa kaup á félaginu. Ratcliffe hafði samband við núverandi eigendur Man United í ágúst á þessu ári þegar orðrómar fóru á kreik um að Glazer-fjölskyldan væri að íhuga að selja félagið. Ratcliffe hefur í gegnum fyrirtæki sitt Ineos fjárfest í franska knattspyrnuliðinu Nice, Formúlu 1 liði Mercedes og hjólreiðum. NEW Sir Jim Ratcliffe will make a fresh Manchester United takeover approach after Glazers invited interest. He wants a fair price, however. Exclusive, with @TelegraphDucker https://t.co/Gwxm9HrIf3— Tom Morgan (@Tom_Morgs) November 23, 2022 Gæti svo farið að næsta stóra fjárfesting verði Manchester United en talið er að félagið muni kosta rúmlega fimm milljarða punda. Það kemur þó fram í frétt Telegraph að Ratcliffe sé ekki tilbúinn að fara í verðstríð fari svo að aðrir fjárfestar séu tilbúnir að rífa upp veskið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31 Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00 Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46 Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30 Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12 Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. 18. ágúst 2022 09:31
Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. 17. ágúst 2022 20:00
Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. 29. apríl 2022 15:46
Landeigandinn Jim Radcliffe hefur áhuga á að kaupa Chelsea Ríkasti maður Bretlands, Sir Jim Radcliffe, er meðal þeirra sem vilja kaupa enska úrvalsdeildarliðið Chelsea. 3. mars 2022 10:30
Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. 26. janúar 2022 12:12
Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11. febrúar 2020 11:00