Norsku Evrópumeistararnir skipta með sér 51 milljón í sigurbónus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 17:00 Norsku Evrópumeistararnir fá veglegan sigurbónus. epa/Zsolt Czegledi Leikmenn norska kvennalandsliðsins í handbolta skipta með sér 3,6 milljónum norskra króna í bónus fyrir sigurinn á EM. Það jafngildir tæplega 51 milljónum íslenskra króna. Samkvæmt frétt Verdens Gang hefur norska handknattleikssambandið aldrei greitt jafn háan bónus og kvennalandsliðið fékk núna. Allir nítján leikmennirnir sem tóku þátt á EM fá 190 þúsund norskar krónur, eða 2,7 milljónir íslenskra króna. Norska handknattleikssambandið breytti reglum sínum um bónusa þann 1. janúar í fyrra. Leikmenn norska liðsins fengu 130 þúsund norskar krónur fyrir að vinna EM, þrjátíu þúsund fyrir að komast á Ólympíuleikana 2024 og þrjátíu þúsund fyrir að komast á EM 2024. „Að vera með svona auka gulrót er frábært. Við eigum þetta skilið,“ sagði Stine Bredal Oftedal, fyrirliði norska liðsins. Þórir Hergeirsson og aðrir í þjálfarateymi norska liðsins fá einnig veglega bónus fyrir að vinna Evrópumeistaratitilinn. Hversu mikið kemur ekki fram í frétt VG. Noregur hefur níu sinnum orðið Evrópumeistari kvenna í handbolta, þar af fimm sinnum undir stjórn Þóris. Enginn þjálfari, í karla- eða kvennaflokki, hefur unnið fleiri stóra titla með landslið og Þórir, eða níu. EM kvenna í handbolta 2022 Norski handboltinn Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Samkvæmt frétt Verdens Gang hefur norska handknattleikssambandið aldrei greitt jafn háan bónus og kvennalandsliðið fékk núna. Allir nítján leikmennirnir sem tóku þátt á EM fá 190 þúsund norskar krónur, eða 2,7 milljónir íslenskra króna. Norska handknattleikssambandið breytti reglum sínum um bónusa þann 1. janúar í fyrra. Leikmenn norska liðsins fengu 130 þúsund norskar krónur fyrir að vinna EM, þrjátíu þúsund fyrir að komast á Ólympíuleikana 2024 og þrjátíu þúsund fyrir að komast á EM 2024. „Að vera með svona auka gulrót er frábært. Við eigum þetta skilið,“ sagði Stine Bredal Oftedal, fyrirliði norska liðsins. Þórir Hergeirsson og aðrir í þjálfarateymi norska liðsins fá einnig veglega bónus fyrir að vinna Evrópumeistaratitilinn. Hversu mikið kemur ekki fram í frétt VG. Noregur hefur níu sinnum orðið Evrópumeistari kvenna í handbolta, þar af fimm sinnum undir stjórn Þóris. Enginn þjálfari, í karla- eða kvennaflokki, hefur unnið fleiri stóra titla með landslið og Þórir, eða níu.
EM kvenna í handbolta 2022 Norski handboltinn Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira