„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2022 09:00 Þórir Hergeirsson hefur unnið fjórtán verðlaun sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta. epa/Zsolt Czegledi Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. Á sunnudaginn varð norska kvennalandsliðið varð Evrópumeistari í fimmta sinn undir stjórn Þóris eftir sigur á Dönum, 27-25, í úrslitaleik. Þetta voru níundu gullverðlaun Þóris sem þjálfari norska liðsins og hann bætti því met Claude Onesta sem stýrði franska karlalandsliðinu til átta gullverðlauna á árunum 2001-16. Þrátt fyrir alla velgengnina segist Þórir ekkert vera sérstaklega góður í því að gleðjast yfir árangrinum sem hann hefur náð en hann er að vinna í því. „Ég hef verið að reyna að æfa mig í því að gleðjast yfir sigrum og mótum. En ég er ekkert sérstaklega góður í því,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. „Ég vil bara fara í ný verkefni og svo er það alltaf þannig að næsta medalía er alltaf sú mikilvægasta þegar maður er í þessu kapphlaupi. En ég hef aðeins reynt að æfa mig í að njóta og er aðeins betri í því en ég var í byrjun.“ Klippa: Þórir enn að læra að gleðjast Þórir leyfir sér að slaka aðeins á, allavega fram í næstu viku, en svo tekur við greining á nýafstöðnu Evrópumóti. „Ég tek því rólega í nokkra daga en svo rúllar þetta aftur af stað. Þetta er alltaf sama ferlið. Eftir öll mót fer maður eins fljótt og hægt er í greiningu, kíkja á hvað við gerðum, tala við leikmenn og þjálfarateymið og fara yfir hvað við gerðum vel og hvað við getum bætt,“ sagði Þórir. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira
Á sunnudaginn varð norska kvennalandsliðið varð Evrópumeistari í fimmta sinn undir stjórn Þóris eftir sigur á Dönum, 27-25, í úrslitaleik. Þetta voru níundu gullverðlaun Þóris sem þjálfari norska liðsins og hann bætti því met Claude Onesta sem stýrði franska karlalandsliðinu til átta gullverðlauna á árunum 2001-16. Þrátt fyrir alla velgengnina segist Þórir ekkert vera sérstaklega góður í því að gleðjast yfir árangrinum sem hann hefur náð en hann er að vinna í því. „Ég hef verið að reyna að æfa mig í því að gleðjast yfir sigrum og mótum. En ég er ekkert sérstaklega góður í því,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. „Ég vil bara fara í ný verkefni og svo er það alltaf þannig að næsta medalía er alltaf sú mikilvægasta þegar maður er í þessu kapphlaupi. En ég hef aðeins reynt að æfa mig í að njóta og er aðeins betri í því en ég var í byrjun.“ Klippa: Þórir enn að læra að gleðjast Þórir leyfir sér að slaka aðeins á, allavega fram í næstu viku, en svo tekur við greining á nýafstöðnu Evrópumóti. „Ég tek því rólega í nokkra daga en svo rúllar þetta aftur af stað. Þetta er alltaf sama ferlið. Eftir öll mót fer maður eins fljótt og hægt er í greiningu, kíkja á hvað við gerðum, tala við leikmenn og þjálfarateymið og fara yfir hvað við gerðum vel og hvað við getum bætt,“ sagði Þórir.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Sjá meira