Sprengisandur: Forsætisráðherra, neðanjarðarlest, loftslagsmál og HM í Katar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. nóvember 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, verður gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi á Bylgjunni á eftir. Hlusta má á þáttinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi mætir fyrstur í þáttinn að þessu sinni. Hann telur mögulegt að byggja neðanjarðarlest á höfuðborgarsvæðinu og í reynd bara skynsamlegt. Næst koma þau Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar. Þau eru bæði nýkomin af Cop27 ráðstefnunni í Egyptalandi þar sem bjarga átti mannkyninu. Sitt sýnist hverjum um árangurinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður í þættinum rétt eftir kl. 11.00 . Þar munu hún og Kristján ræða stærstu mál síðustu vikna - Íslandsbankaskýrslu Ríkisendurskoðunar og skotgrafirnar í því máli, útlendingamálin og sjálfsagt eitt og annað fleira, t.d. vinsældir og óvinsældir í flóknu samstarfi. Síðustu menn á dagskrá verða almannatenglarnir Ólafur Hauksson og Andrés Jónsson. Umræðuefnið verður Katar og hin umdeilda heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst þar í dag. Ólafur telur fráleitt að RÚV sýni frá keppni í þessu landi þar sem mannréttindabrot eru viðtekin venja, pressan eykst á fyrirtæki um að nýta sér ekki þennan vettvang til að auglýsa sig en ólíklegt að sá þrýstingur hafi mikil áhrif, eða hvað? Sprengisandur HM 2022 í Katar Auglýsinga- og markaðsmál Skipulag Samgöngur Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Pawel Bartoszek varaborgarfulltrúi mætir fyrstur í þáttinn að þessu sinni. Hann telur mögulegt að byggja neðanjarðarlest á höfuðborgarsvæðinu og í reynd bara skynsamlegt. Næst koma þau Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Auður Önnu Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar. Þau eru bæði nýkomin af Cop27 ráðstefnunni í Egyptalandi þar sem bjarga átti mannkyninu. Sitt sýnist hverjum um árangurinn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verður í þættinum rétt eftir kl. 11.00 . Þar munu hún og Kristján ræða stærstu mál síðustu vikna - Íslandsbankaskýrslu Ríkisendurskoðunar og skotgrafirnar í því máli, útlendingamálin og sjálfsagt eitt og annað fleira, t.d. vinsældir og óvinsældir í flóknu samstarfi. Síðustu menn á dagskrá verða almannatenglarnir Ólafur Hauksson og Andrés Jónsson. Umræðuefnið verður Katar og hin umdeilda heimsmeistarakeppni í fótbolta sem hefst þar í dag. Ólafur telur fráleitt að RÚV sýni frá keppni í þessu landi þar sem mannréttindabrot eru viðtekin venja, pressan eykst á fyrirtæki um að nýta sér ekki þennan vettvang til að auglýsa sig en ólíklegt að sá þrýstingur hafi mikil áhrif, eða hvað?
Sprengisandur HM 2022 í Katar Auglýsinga- og markaðsmál Skipulag Samgöngur Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira