Við kynnum til leiks áttugustu og aðra útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hvaða íslenski golfari sló í gegn í vikunni? Hvaða fjölmiðlamaður tók eldfimt viðtal við knattspyrnustjörnuna Cristiano Ronaldo? Hver er forstjóri Bankasýslunnar?
Hvaða jólasveinn kom fyrstur til byggða í Hafnarfirði? Hvaða fjall má ekki lengur ganga á? Kvaddirðu íslenskan drykk með söknuði í vikunni?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.