Er Keflavík óstöðvandi? Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 10:31 Hörður, Ólöf Helga og Pálína ræddu velgengni Keflavíkurliðsins í síðasta þætti af Subway Körfuboltakvöldi. Vísir Keflavík hefur farið frábærlega af stað í Subway-deild kvenna í körfuknattleik og er ósigrað eftir tíu umferðir. Velgengni Keflavíkur var rædd í síðasta þætti af Subway körfuboltakvöldi þar sem þeirri spurningu var velt upp hvort liðið væri hreinlega óstöðvandi. Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna og sérfræðingarnir Pálína Gunnlaugsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir ræddu velgengni Keflavíkur í Subway-deild kvenna hingað til á tímabilinu en liðið hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu. Liðið lagði Hauka í síðustu umferð en þess leiks var beðið með mikilli eftirvæntingu enda Haukar með vel mannað og margir sem sáu fyrir sér að Keflavík myndi tapa sínum fyrsta leik í vetur í Ólafssal. „Keflavík er að mæta Val í næstu umferð í Keflavík og eiga svo eitthvað af neðri liðum deildarinnar eftir það. Hvað geta þær farið langt ósigraðar? Er hægt að fara í fimmtán, sextán eða meira,?“ spurði Hörður Ólöfu Helgu. „Geta þær ekki bara farið alla leið, þangað til einvher stoppar þær? Ég hef fulla trú á að þær geti farið í fimmtán eða sextán. Ég hlakka til að sjá Njarðvík-Keflavík, það er alltaf skemmtilegt að sjá þessa nágrannalsagi.“ „Það eru sjö leikir í það,“ svaraði Hörður þá en Ólöf sagði að henni fyndist lið Keflavíkur alltaf verða betra og betra. Þá var einnig farið vel yfir framlag íslensku leikmanna liðsins sem og frammistöðu Harðar Axels Vilhjálmssonar sem þjálfari liðsins. Alla umræðuna um Keflavík má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Keflavík í Subway-deild kvenna Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna og sérfræðingarnir Pálína Gunnlaugsdóttir og Ólöf Helga Pálsdóttir ræddu velgengni Keflavíkur í Subway-deild kvenna hingað til á tímabilinu en liðið hefur unnið alla leiki sína til þessa á tímabilinu. Liðið lagði Hauka í síðustu umferð en þess leiks var beðið með mikilli eftirvæntingu enda Haukar með vel mannað og margir sem sáu fyrir sér að Keflavík myndi tapa sínum fyrsta leik í vetur í Ólafssal. „Keflavík er að mæta Val í næstu umferð í Keflavík og eiga svo eitthvað af neðri liðum deildarinnar eftir það. Hvað geta þær farið langt ósigraðar? Er hægt að fara í fimmtán, sextán eða meira,?“ spurði Hörður Ólöfu Helgu. „Geta þær ekki bara farið alla leið, þangað til einvher stoppar þær? Ég hef fulla trú á að þær geti farið í fimmtán eða sextán. Ég hlakka til að sjá Njarðvík-Keflavík, það er alltaf skemmtilegt að sjá þessa nágrannalsagi.“ „Það eru sjö leikir í það,“ svaraði Hörður þá en Ólöf sagði að henni fyndist lið Keflavíkur alltaf verða betra og betra. Þá var einnig farið vel yfir framlag íslensku leikmanna liðsins sem og frammistöðu Harðar Axels Vilhjálmssonar sem þjálfari liðsins. Alla umræðuna um Keflavík má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Keflavík í Subway-deild kvenna
Subway-deild kvenna Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti